Samtíðin - 01.03.1940, Blaðsíða 5

Samtíðin - 01.03.1940, Blaðsíða 5
SAMTÍÐIN 1 Stríðstryggingar Tökum að oss stríðstryggingar á farþegum, er ferðast milli landa. — Farið ekki til útlanda án ]>ess að tryggja yður! - Tryggingarstofnun ríkisins SLYSATRYGGINGARDEILD. Alþýðuhúsinu. Sími 1074. SALTKJ0T Við höfum til sölu nokkrar 1/1 og 1/2 tn. af stórliög'gnu dilkakjöti. Með þeirri verkunaraðferð er trygt, að kjötið geymist algjörlega jafngott fram á siunar. Og þó að það þurfi töluverða útvötnun, er elcki í það horfandi, þegar vissa er fyrir, að varan er góð og geymist eftir þörfum. Samband ísl. samvinnufélaga Sími 1080.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.