Samtíðin - 01.03.1940, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN
19
uppreisn, og þá ekki síður á hinu,
að liann skyldi endast lil að berj-
ast við þá í tíu ár. Chiang ætlaði
aldrei að takast að bera hærra lilut
í þeirri viðureign, og að lokum var
hann handtekinn í Sian, eins og áð-
ur er getið, af mótstöðumönnum
sínum, kínversku kommúnistunum.
Þrátt fyrir það þó að Chiang hefði
drepið fyrir þeim fjölda manna,
þyrmdu þeir lifi lians, vegna þess
að þeir þóttust sjá, að þarna væri
maðurinn, sem ætti að endurreisa
Kína. Upp úr þessu gerði Chiang
bandalag við mótstöðumenn sína,
og þar með hefjast tímamót í sögu
Kínverja.
Það, sem mest ber á í skapferli
Chiangs, er þvermóðska lians og
þrái. Hann er hinn mesti ákafamað-
ur og síst af öllu lipurmenni. Með-
an liann sat í haldi hjá fjandmönn-
um sinum í Sian, varð engu tauti
við liann komið, og var hann sí og
æ að reyna að fá fangaverðina til
þess að lífláta sig! í dagbók Chiangs
uiá sjá, að hann hefur verið var-
aður við að liaga orðum sínum ó-
gætilega við einn af foringjum ó-
vinanna. En Chiang hafði þá aðvör-
un að engu og sat sig aldrei úr færi
að lýsa megnustu fyrirlitningu sinni
á óvinum sínum í návist þessa
manns. Sjálfstrausti Chiangs eru
lítt takmörk sett. Hann lifir í þeirri
trú, að málsstaður sá, er hann berst
fy rir, sé réttur, og er þolinmóður
að bíða þess, að andstæðingar lians
sjái að sér og bæti ráð sitt. Sátt-
fýsi hans er áður lýst.
Þolinmæði Chiangs er geysimikil,
og hann á sér langlundargeð, svo
Clíngðngu /'tína öesíu
Ijósmi/ncíaDÍnnu fá þeír,
sem sÆífía níd
Ljósmyndastofu
Sigurðar Guðmundssonar
Sími 1980 Lækjargötu 2
Glugga!
Hurðir!
og alt til húsa smíðar
Magnús Jónsson
Trésmiðja.
REYKJAYÍK.
Vatnsstíg 10. — Sími: 3593.
Pósthólf 102.