Samtíðin - 01.03.1940, Qupperneq 17

Samtíðin - 01.03.1940, Qupperneq 17
SAMTÍÐIN 13 ég lief verið að velta fyrir mér að undanförnu. En ég býst við, að þessi hugmynd mín hafi verið eins og liver önnur vitleysa, sem ekki sé ástæða til að taka neitt mark á, mælti McGuffy. Og að svo mæltu tók hann ávis- unina og reif liana sundur, án þess að líta á bakið á lienni. Til Finnlendinga Eg bið, að Finnarnir vösku verjist, veiti þeim æðri kraftur lið. Þölt þeir við ofurefli berjist, aldrei missi þeir sjálfstæðið. Éfl vildi flytja á finsku máti fregnina, sem ég óska mér: Heimkgnni Stalins stæði i báli og stöðvaður allur Bola-her. Jónas í Grjótheimi. Frú B.: — Ég er nú búin að hafa þessa stúlku í tvo mánuði, og enn þá hefur hún áldrei sagt eitt ein- nsta orð. Frú H.: — Blessnð gefðu henni sjans, stelpugreginu. J. leikkona: — Hugsaðu þér, leik- stjónnn hefur svikið mig um hlut- verkið, sem hann var búinn að lofa mér! 2. leikkona: — Báðar línurnar?! • Þrátt fyrir aukinn útgáfukostnað kost- ar Samtíðin eftir sem áður a ð e i n s 5 krónur á ári. Segið kunningj- um yðar frá ritinu og útvegið því nýja áskrifendur. Eðlileg fæða er hollust Meðal norrænna fæðusérfræðinga hafa rannsóknir, sem gerðar voru fyrir nokkru af dr. med. E. H. Schiötz í Osló, vakið maldega at- hygli. Rannsóknir ])essar fóru fram við „Oslo Universitets hygiéjniske Institut“, og voru þær i því fólgn- ar, að dr. E. H. Scliöitz athugaði tennur í börnum víðs vegar úr Nor- egi og komst að þeirri niðurstöðu,að sveitabörn liefðu miklu sterkari og heilhrigðari tennur en kaupstaða- börn. Af þessu dró dr. Shöitz þá bersvnilegu ályktun, að sveitabörn- in lifðu á hollara fæði en kaup- staðabörnin. Þau fvrnefndu neyttu í ríkum mæli nýmjólkur, smjörs, osta og rúgbrauðs, en kaupstaða- börnin höfðu lélegra viðurværi. Á einstöku sveitabæ, þar sem litið var um mjólk og smjör, voru tennur barnanna undantekningarlítið veikl- aðar. -— Hvað e.r bjartsýni? — 77/ dæmis það, þegar átta barna faðir fer út af örkinni til þess að taka sér íbúð á le.igu og hefur alla hjörðina með sér. Það, sem giftur maður furðar sig mest á, er, hvernig ógiftur maður fer að þvi að eyða öllum tekjum sínum. Hæversk afgreiðslustúlka: Hvað títið skónúmer notar frúi',‘>

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.