Samtíðin - 01.03.1940, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.03.1940, Blaðsíða 24
20 SAMTÍÐIN að undrum sætir. Fyrir fimin árum var liann mjög háður Japönum. Hann misti þá Mansjúríu og Jeiiol, og innri Mongólía var í hættu stödd vegna ofurkapps Japana. En Chiang fór sér að engu óðslega. Aldrei lieyrðist hann mæla stygðaryrði i garð Japana, og dæmi voru til þess, að hann lél refsa mönnum sínuni, ef þeir liallmællu Japönum. Þá var suniuin af liershöfðingjum lians nóg hoðið. Gerðu þeir uppreisn gegn honum og kváðust ahlrei mundu fylgja þeim foringja, er skriði fyr- ir Japönum. En Chiang lét eins og ekkert liefði í skoiást. Lokst hraust styrjöldin milli Kínverja og Japana úl árið 1937. Þá var Cliiang ekkert lengur að vanhúnaði. Hann fór í stríðið. Og næg gögn eru fyrir liendi frá 1934, er sýna, að hann hafði ætl- að sér að berjast við Japana, þeg- ar lians tími væri kominn. Hins vegar laldi hann Kinverjum lengi vel ófært að heyja styrjökl við liið japanska ofurefli, og reyndi hann því í lengstu lög aö kaupa sér frið við Japana, eða meðan þess var nokkur kostur. Cliiang hefur ekki liá laun, og hann er eklci talinn fjáður maður, enda þótt hann auðgaðist allvel á miðlarastarfsemi sinni í Shangliai. En hann er kvæntur konu af mjög auðugri ætt. Hún er af Soong-ætt- inni, sem er talin auðugasta og voldugasta ætt í Kína. Þær eru þrjár Soong-systurnar, og auk þeirra fara þeir dr. H. H. Kung (forsætisráðherra Kina) og T. V. Soong, færasti fjármálamaður í Kina. með fiármál fjölskyldunnar. SKAANE Stofnsett 1884. Höfuðstóll: 12.000.000.00 sænskar krónur. Brunatryggingar hvergi ódýrari né tryggari en hjá þessu öfluga félagi. I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN íslendingar! Látið jafnan yðar eigin skip annast alla flutninga yðar með- fram ströndum lands vors. Hvort sem um mannflutn- inga eða vöruflutninga er að ræða, ættuð þér ávalt fyrst að tala við oss eða umhoðsmenn vora, sem eru á öllum liöfnum landsins. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.