Samtíðin - 01.03.1940, Side 9

Samtíðin - 01.03.1940, Side 9
SAMTÍÐIN allur þorskur saltaður. Við fengum aðeins ýsu, rauðsprettu og smáfisk. - Hvað kostaði fiskur í Reykja- vík fvrir lieimsstyrjöldina 1914—’18? — Þetta frá 5—25 aura pundið. Þyrsklingur var (klýrastur, en smá- lúða dýrust. Rauðsprettu og steinbít kunni fólk jiá ekki að meta. Rauð- spreltan var seld á 10 aura pundið og geklt illa út, en lieill steinbitur var seldur á 15—20 aura, og sárfáir vildu sjá liann fyrir j>að verð! Hann var aðallega saltaður, seldur sveitamönn- 11111 og ])á kallaður tros. — Hvernig befir fólk metið starf- semi ykkar fisksalanna? Steingrímur brosir góðlátlega og svarar viðstöðulaust: Ég man ])á tíð, að ])að þótti ekki fint starf að fiást við fisksölu í þess- 1,111 bæ — og það þykir kanske ekki enn. Mér er óhætt að segja, að orðið fisksali þótli hálfgildings skammar- vrði fram undir 1920. Við fisksalarn- ii' vorum taldir óþarfir milliliðir, þvi að fólk áleit yist, að það mundi um aldur og ævi geta sótl fiskinn sjálft i gömlu varirnar, þar sem róðrarbát- arnir höfðu lagt að landi kynslóð eft- ii' kvnslóð. Já, vel á minst. Hvernig fór fisksalan fram, að því er snerti smá- bátaaflann? Þegar bátarnir komu úr róðri, lenti hver i sinni vör. Við Sjávarborg, niður af Barónsstignum, var ein vörin. Niður af Frakkastígnum var svonefnd Bygðarendavör. Klappar- vör var fyrir enda Klapparstígs. Grófarvör (Grófin) var austan við ^erslunina Björn Kristjánsson. Ein vörin var vestur í Ánanaustum, og fvrir vestan Granda var Selsvör, en Liágholtsvör var hjá Lágholti. Uppliaflega seldu sjómennirnir afla sinn sjálfir, og ýmsir nevtend- anna sóttu hann alla leið í vörina, þar sem hann var lagður á land. En brátt rak að þvi, að sjómenn sáu sér hag í að selja okkur fisksölunum afla sinn. Við það spöruðu þeir sér mikinn tíma og ónæði og gátu því stundað sjóinn betur. Ég er hræddur um, að fólki þætti snúningasamt að sækja fisk sinn niður að sjó nú á tímum, sem ekki er undarlegt. — Hvernig orsakaðist það, að þú gerðist fisksali? — Það var af eintómri tilviljun, segir þessi öndvegishöldur meðal fisksala vorra, sem fórnað hefur fisksölunni óskipta starfskrafta sina i hartnær 30 ár. — Ég var 17 ára, þegar ég komst í það, að selja fisk úr þýskum togara fyrir þá fisk- salana, Jóhann heitinn Sveinsson og Guðm. Grímsson. Einhvern veginn fékk ég þá hugboð um, að á þessu sviði biði mín verk að vinna. Árið eftir, eða nánara tiltekið 21. mars 1913, byrjaði ég fisksölu með Ólafi Grímssyni. Skömmu seinna gekk Benóný Benónýsson í félag með okk- ur, og erum við fyrstu fisksalar liér í hæ, sem tókum símann í þjónustu okkar. Hvað viltu segja mér um starf- semi Fiskhallarinnar? — Við ökum fiskinum á bílum inn um dyr, sem snúa út að Norður- slíg. Er þar allstór salur, sem fiskin- um er veitt móttaka í, og þar er bann veginn og afgreiddur til heimabúðar og annara fiskbúða okkar, en alls

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.