Samtíðin - 01.03.1940, Side 25

Samtíðin - 01.03.1940, Side 25
SAMTlÐIN 21 Elsta Soong-systirin er gift H. H. Kung, önnur þeirra er ekkja eftir Sun Yat-sen og sú þriðja, Mei-ling', er kona Cliiang Kai-sheks. Allar hlutu þær systurnar vandað uppeldi undir sterkum kristnum áhrifum, og að lokum voru þær, eftir að skólavist þeirra heima fyrir var lokið, sendar til Bandaríkjanna. í æsku kyntust þær stjórnarbylting- unni í Kína, þvi að faðir þeirra var aldavinur Sun Yal-sens. Frú Chiang, yngsta svstirin, er þeirra glæsilegust. Talið er, að liún sé önnur valdamesta persóna i Kína. Maður hennar er að vísu ein- rænn i ráðagerðum sínum og tekur allajafna ákvarðanir sínar einn. En í þeim efnum er kona hans þó ó- metanlegur ráðgjafi og þá sérstak- lega í öllu, er lýtur að utanríkis- málefnum. Ef útlendingar þurfa að eiga lal við Chiang, túlkar kona hans mál þeirra allajafna, þvi að Chiang mælir ekki á aðrar tungur en kínversku og japönsku. Þó leik- ur grunur á, að hann skilji talsvert í ensku, enda þótt liann vilji ekki við það kannast. Frúin (en svo er hún jafnan nefnd i Iíína) hýðnr frábærlega góðan þokka. Hún er stórgáfuð og mjög aðlaðandi i viðmóti. Kennir þess gerla, að liún hefur um fram- komu alla lilotið ameríska fágun. Hún er huguð sem ljón. 1 loftárás- um vogar hún sér þangað, sem hætt- an er mest og aðstoðar þá eftir mætti við hjúkrun særðra manna. Hvarvetna þar, sem mest reynir á, hitta menn frúna. Þegar maður hennar sat í varðhaldi í Sian, sendi Dömufrakkar ávalt fyrirliggjandi Guðm. Guðmundsson Klæðskeri Kirkjuhvoli. Sími 2796 Reykjavík. faabero \ jakobsson skipamiðlarar. — Reykjavík. Símlyklar: The Boe Code — Watkins — Scotts — Bent- ley’s. — Símnefni: „STEAM“. Sími 1550 (2 línur). Afgrelðsla Eimskipa- félags Reykjavíkur. G.s. Hekla. G.s. Katla.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.