Samtíðin - 01.09.1940, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.09.1940, Blaðsíða 32
28 SAMTÍÐIN HINN lieimsfrægi gárungi, skálcl- ið Bernard Shaw, var nýlega spurður að ])ví, hverjir værix að hans áliti tólf mestu ritliöfundar samtíð- arinnar. Spyrjandinn var eitt af dag- blöðum Englands. Shaw sendi hlað- inu eftirfarandi lista: 1. George Bemard Shaw. 2. G. Bernard Shaw. 3. G. B. Shaw. 4. George B. Shaw. 5. G. B. S. (5. George Shaw. 7. Bern- ard Shaw. 8. George. 9. Bernard. 10. Shaw. 11. B. Geoi-ge Shaw. 12. Sliaw, George Bernard. — Ekki kvaðst Shaw treysla sér til að raða þess- um 12 nöfnuni eftir gæðum. land að sjálfsögðu, samkvæmt skoð- un þeirra, að eignast bróðurpartinn. IHEIMSSTYRJÖLDINNI 1914—18 fórust samtals 178 kafbátar sem hér segir: 19 var sökt af kafbátum, 14 fórust í kafhátagildrum, 20 fórust á tundurduflum, 6 fórust i kafbátanetum, 5 var sökt af flugvélum, 72 söktu lundurspillai', 9 fórust af slysum, 33 týndust af ókunnum ástæðum. ÝSKIR vísindamenn telja vist, að unt sé að þurka upp Norð- ursjóinn og auka þannig 115 þús. fermílna landrými við landsvæði Evrópu. Af þessu nýja landi á Þýska- lli'm: A[ hverju hafið þér sent mér þessi ósköp af götugum sokk- u m? Hann: Þegar þér hrygghrutuð mig, sögðust þér ætla að vera eins og systir mín. Kalíáburður Höfum til sölu og afgreiðslu fyrir komandi haust nokkuð af KALI 40% .... kr. 29,00 pr. 100 kg. KLORKALI 56%. kr. 39,00 pr. 100 kg. Kalíið verður afgreitt til KAUPFÉLAGA — KAUPMANNA — BÚNAÐARFÉLAGA og HREPPSFÉLAGA, eftir því sem pantanir berast, en alls ekki til einstakra manna. Abnrðarsala ríkisins.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.