Samtíðin - 01.04.1941, Page 19

Samtíðin - 01.04.1941, Page 19
SAMTÍÐIN INGÓLFUR DAVÍÐSSON: Arfgengi og úrkynjun ERFÐAFRÆÐIN er ung vísinda- grein á öru vaxtarskeiði. Er stöðugt byggt á liinum trausta gruud- velli, sem Gregor Mendel lagði á síð- ara hluta 19. aldar. Byggingin verður æ fullkomnari, eftir því, sem tímar líða, og nýjar álmur bætast við. Gerð- ar bafa verið erfðarannsóknir á fjölda jurta- og dýrategunda. — Ýmis merkileg erfðalögmál eru fuudiu og það er niargsannað, að fjölmargir eiginleik- a>' ganga frá kyni til kyns eftir föst- uni reglum. Þessi vitneskja er afar mikilsverð og hefir liina mestu liag- uýta þýðingu við kynbælur jurta og dýra. Hefir þegar náðst mjög mikill arangur á þessu sviði. Ný dýrmæt JUrta- og dýraafbrigði eru stöðugt framleidd með bjálp erfðafræðinn- ar nú á tímum. En hjá mönnunum befir sáralítið áunnizt. Samt er vit- að, að sömu erfðalögmál gilda hjá JUrtum, dýrum og mönnum. Augna- htur, liörundslitur og ótal önnur lík- andeg einkenni ganga að erfðum. Þá eru blóðrannsóknir í barnsfaðernis- málum alkunnar. Ýmsir kvillar eða veilur, t. d. litblinda .og blæðingaveiki, ganga einnig í ættir. Andlegir eigin- 15 leikar eru líka arfgengir, en erfða- lögmálin eru flókin og er enn þá að- eins greitt úr þeim að litlu leyti. Vandlega þarf að greina milli eðlis- fars og svipfars eða útlits. Aðeins eðlisfarið hljótum við í vöggugjöf. En bæði eðlisfar og kjör skapa útlil einstaklingsins. Hið áunna, t. d. lær- dómur, bæklun vegna slvsa, eða ann- að, sem kjörin skapar, gengur aftur á móti ekki að erfðum. Það er þess vegna þýðingarlaust að ala einhverja skepnu svo vel, að hún beri af öðr- um í kynbotaskyni. Venjuleg kjör, góð eða ill, brevta ekki erfðunum. Abrif sumra geisla, t. d. radíum- og Röntgengeisla, geta samt stundum valdið stökkbreytingum, þ. e. snögg- um, arfgengum breytingum. Þessir geislar geta verið varasamir, einkum fvrir kynkyrtlana, hvað erfðabreyt- ingar snertir. Stökkbreytingar eru venjulega til liins óhraustara og. lak- ara. Breyttu eiginleikarnir eru oftast ríkjandi og koma ekki fram í fyrstu kvnslóð, held.ur síðar, ef þeir mætast bæði frá föður og móður. — Lítum nú á búféð og nytjajurtirnar. Þar hefir víða náðst undraverður árang- ur með úrvali og kynbótum. Aðeins eðlisbeztu einstaklingarnir eru látnir tímgast og viðhalda kyninu. Hinum lélegu er bægt frá. Þannig má beina þróuninni inn á ákveðnar og beppi- legar brautir. Tömdu hænsnin eiga t. d. kyn sitt að rekja til tegunda, sem að eins verpa 15—20 eggjum á ári. Vegna kvnbóta eru nú til korn- tegundir, sem þrífast mun norðar en áður var o. s. frv. Hvarvetna í nátt- úrunni er geysileg samkeppni. Að- eins þeir eins.taklingar, sem bezt. eru

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.