Samtíðin - 01.04.1941, Side 26

Samtíðin - 01.04.1941, Side 26
22 SAMTIÐIN manna og réttindum, þeim, er áunn- izt höfðu í baráttu þeirra. Ef styrjöldin við Þjóðverja hefði komizt í algleyming í september 1939, mundi friðarþrá Frakka hins vegar vafalaust liafa kafnað af völd- um stríðsæsingar. En þegar ekkert gerðist mánuðum saman, snerist hún upp i fullkomið andvaraleysi, sem aftur breyttist í öngþveiti og ráð- leysi, er Ilitler lét loks til skarar skríða og réðst á Frakkland síðast- liðið vor. Frakkar Iiöfðu lifað i þeirri trú, að Maginot-línan væri ó- vinnandi og að Þjóðverjar mundu falla miljónum saman frammi fyrir virkjum hennar, ef þeir dirfðust að hefja sókn á þau. Blöð Daladiers þreyttust aldrei á að predika alþýðu manna þá skoðun, að Maginot-línau yrði ekki rofin. Á liitt var síður minnzt, að þessi fræga brjóstvöirn Frakklands var alls ekki nógu löng. Hún náði ekki inn á landamæri Frakklands og Belgíu. Það er sagt, að ein af meginástæðunum fyrir þvi, að Hore-Belisha, hermálaráðherra Breta, sagði af sér, hafi einmitt verið sú, að hann hafði hakað sér óvild Gamelins vegna sífelldra fyrirspurna um það, hvernig Frakkar ætluðu að verja norðurlandamæri sín. HINN AMEBÍSKI ritsljóri lýkur grein sinni á þessa leið: Glappa- skot frakkneskra stjórnmálamanna og yfiríherstjórnar í þessu stríði eru gersamlega óverjandi. Þar var allt á eina bókina lært. Bosknir menn, sem talið var, að hefðu bardaga-reynslu frá síðustu heimsstyrjöld, voru send- ir í eldinn, en samtímis fengu menn Hafnarhúsið Sími 5980 Símnefni: Brakun Theodor Jakobsson skipamiðlari að hafa eigur yðar aldrei óvátryggðar. Leitið upplýsinga um verð hjá Nordisk Brandforsikring Yesturgötu 7. — Reykjavík Sími 3569. -- Box 1013

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.