Samtíðin - 01.02.1942, Side 11
SAMTÍÐIN
7
MERKIR SAMTÍÐARMENN
Pétur
Magnússon
Pétur MágnúfesoH bankastjóri er fæddur á Gilsbakka í Hvitár-
sí'ðu 10. jaii. l.SSS. Foreldrar: Síra Magnús Andrésson, prófastur
í Mýraprófastsdíeiníj Og kolia hans, Sigriður Pétursdóttir, bónda
í Höfn í Meiasveit, Sivertsens. — Pétur Magnússon lauk stúd-
entsprófi vorið 1911 ög Íagaprófi við Háskóla íslands árið 1915.
Sama ár réðst hann starfsinaður að Landsbankanum og var þar
til 1920. Það ár tók hanii við niálflutningsstörfum Sveins Björns-
sonar, er þá gerðist selidiherra í Khöfn. Pétur liefur gegnt
mörgtim opinberum störfum, og skulu hér nokk-
ur talín: Kjörinn bæjarfulitrúi í Reykjavík 1922.
Forseti bæjarstjórnar 1924—26. Gerðist 1924 for-
stjóri Ræktunarsjóðs Islands og gegndi því starfi,
þar til Búnaðarbanki lslands var stofnaður um
áramótin 1929—30. Var meðstjórnandi þess
banka frá upphafi og fram til 1937. Kosinn iand-
kjörinn þingm. 1930, en lagði þá þingmennsku
niður 1933 og var sama ár kjörinn þingm. fyrir
Raiigárvallasýslu og endurkosinn þar 1934. Sat
á þingi til 1937. Hefur um allmörg ár setið í
miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. Var s.l. ár skip-
aður bankastjóri við Landsbankann eftir lát Ge-
orgs ólafssonar. — Pétur Magn-
J. MacDonald
Sir AÍfred Dud-
ley Pickman
Rogers Pond,
yfirforingi alls
ltrezka flotans,
er nú hálf sjö-
túgtlr að aldri.
Hefur hann
gegnt þessu á-
byrgðarmikla
starfi síðan í
stríðsbyrjun; áður hafði hann að
sjálfsögðu gegnt ýmsum öðrum
trúnaðarstörfum í brezka flota-
málaráðuneytinu (síðan 1922).
Hann varð aðmiráll 1929 og
fékk þá yfirstjórn orustuskipa-
deildar, var fulltrúi flotamáia-
ráðuneytisins brezka við Þjóða-
handalagið árið 1931. Var 1932
gerður 2. sjávarlávarður og yf-
irforingi ln-ezka fiotans i Mið- Dudley Pond
jarðarhafi 1936. Hann kom lil
Reykjavikur með Winston Churchill, lorsætis-
ráðherra Breta, í heimsókn hans siðastl. sumar.
Ilaroid R. L. G. Alexander, sá sem hér birtist
mynd af, er einn af snjöllustu hershöfðingjum
Breta, og gat hann sér meðai annars mjög mik-
ið frægðarorð í vörn sinni við Dunkerque. Að
undanförnu hefur hann haft herstjórn á hendi
í Afríku. Alexander gat sér og mikinn orðstír
i heimsstyrjöldinni 1914—18 og eftir hana. —
ússon er löngu þjóðkunnur sak-
ir gáfna, mannkosta og dugn-
aðar. Hann kvæntist árið 1916
Ingibjörgu, dóttur Guðmundar
Viborgs, gullsmiðs í Reykjavík.
Jeanette MacDonald, hin yndis-
lega ameríska kvikmyndaleik-
kona, er fædd i Fíladelfíu i
Pennsylvaníu 18. júní (fæðing-
arárinu er haldið ieyndu í nýj-
r> ustu heimild-
um!). Gerðist
leikkona 1929,
en hafði áður
lagt stund á
sönglist, enda
búin prýðilegri
söngrödd. J. M.
Donald er eft-
irlætisgoð milj-
óna manna um
viða veröld.
Alexander
Seymon Timochenko, hinn nafnkunni rússneski
hershöfðingi, sem að undanförnu hefur reynzt Þjóðverjum mjög
þungur i skauti, er 47 ára að aldri, fæddur i Bessarabíu. Var
hann þar eitt sinn hestasveinn. 1 styrjöldinni 1914—18 var liann
vélbyssuskytta og síðar flokksforingi í Rauða hernum. Síðan
hafa þeir Voroshiloff jafnan verið mjög nánir samverkamenn.
Timochenko hefur átt manna mestan þátt í þjálfun rússneska
hersins. Hann er vitur maður og sá fyrir löngu, til hvers draga
mundi um viðskipti Þjóðverja og Rússa. Eftir styrjöldina við
Finna 1939—40 var hann gerður að yfirhershöfðingja Rauða
hersins, en Voroshiloff vikið frá. Timochenko hóf þá að endur-
skipuleggja Rauða herinn, og hefur honum tekizt það prýðilega.