Samtíðin - 01.02.1942, Qupperneq 30

Samtíðin - 01.02.1942, Qupperneq 30
26 SAMTÍÐIN Minn síðasti morgunn, Flakkarinn á liestum, Tvær hæðir, Stephán G., Ekki má ek blóð sjá og" Raddir, sem aldrei hljóðna, — öil eru þessi kvæði með ótviræðum snilldarbrag, og bera vott um ljóðræna yfirburði og næman skilning á yx-kisefnunum. En einmitt þetta tvennt er úrslitalóðið á vogarskálinni. Þegar greint er á milli skáldskapar og hagleiks um orðaval. Þess vegna skiptir það ekki miklu máli, þótt fáeinum kvæðum kunni að vera eittlxvað ábótavant um form: Þau eru samt sem áður gædd öllum liöfuðeinkennum skáldsins, innsæi þess, hljómi og töfrum. Guðmundur Böðvarsson er enn ungur maður. Á daginn gegnir hann liinum erfiðu störfum íslenzks syeitahónda, en þegar aðrir njóta svefns, vakir hann við strengleik liörpu sinnar og yrkir fögur ljóð, í stað þess að unna sér hvíldar. Það er ekki á allra færi að gegna jafn- lorveldu hlutskipti, cn Guðmundur Böðvarsson leysir það þannig af hendi, að öll íslenzka þjóðin stend- ur í þakkarskuld við hann. Þá skuhl fær hún hezt greitt með því að lesa Ijóð lians, læra þau — og meta þau. - Heldurðu, að miklar gáfur gangi í erfðir? Eg veit bað ekki. Ég á engin börn. Máðirin: - Góður drengur er aldrei óþægur við foreldra sína. Dóri litli: —- Við hverja er hann þái óþægur? Happdrætti Háskóia Islands Fyrirkomulag er með sama hætti og síðasta ár: 6000 vinningar, 30 aukavinningar Samtals kr. E .400.000,00 Athugið ákvæðin um skattfrelsi vinninganna.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.