Samtíðin - 01.02.1942, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.02.1942, Blaðsíða 32
28 SAMTÍÐIN Nokkur guðsnöfn AÞAÐ hefur verið bent, að orðið guð sé ritað ineð þremur bók- stöfum á íslenzku, dönsku, sænsku og nörsku, en í flestum öðrum, menn- ingarmálum sc það ritað með fjór- um stöfum. Hér skal þetta sannað með nokkrum dæmum: Á frakknesku........Dieu —■ þýzku ........... Gott hollenzku.......Godt spænsku.........Dios — latínu ......... Deus forngrísku......Zeus - nýgrísku ......Teos assýrisku.......Adat - persnesku......Sern arabisku........ Alla — sanskrít ....... Deva — egypzku ......... Amon Inkamáli ........ Papa — Fönikíu máli . . . Baal — japönsku ........ Shin Kaldeumáli .... Nebo — indversku...... Hakk Þau G eintök, sem vér áttum af Sam- tíðinni í nóv. 1941, seldust strax. Nú hef- ur oss tekizt að fá keypt dýru verði 5 eintök af þeim heftum, sem upp voru gengin. Getum vér því enn boðið mönn- um 5 h e i 1 e i n t ö k af ritinu frá upp- hafi á kr. 75.00 hvert, samtals 8 árgang- ar, um 2600 bls. Sendið oss tafarlaust pönt- un yðar og fyrirframgreiðslu. Verður þetta milda ritsafn þá sent yður um hæl, burð- argjaldsfrítt. Þetta eru langbeztu bóka- kaupin. 1. frú: — Maðurinn minn er engill. 2. frú: — Ú, hvað hu átt gott. Minn er enn á lífi. Plöntnlyf= Nieoliue 95%, 2 lbs. dunkur ..................... kr. 40,00 Ovicide, iil að úða tré og runna 5 gallon dnk.... 39,00 Ovicide, iil að úða tré og runna 1 gallon dnk.... 10,00 Albolineum, til úðunar í gróðurliúsum, 5 ltr. duk. . . 16,00 Redomile, lil úðunar i gróðurhúsum, 5 ltr. dnk... 19,00 Sliirlan, lil úðunar í gróðurhúsum, 7 lbs........— 28,00 Katakilla, derrislyf, smápakkar Yz Ibs........... - 2,85 Perenox, til úðunar gegn kartöflumyglu, 56 lbs. dnk. — 110,00 Perelan, No. I. duft, til varnar gegn kartöflumyglu, 56 lbs. dnk....................................— 76,00 Perelan, No. I, 5 lbs. dnk....................... — 8,50 Allacide, duft, iil að drepa fjölært illgresi, 1 lbs.baukar - 1,85 Mangansulfat, pr. kg............................. 1,60 Aburðar§ala i'íkiiini.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.