Samtíðin - 01.02.1942, Qupperneq 33
SAMTÍÐIN
29
TÓLF ÁRA GÖMUL ensk telpa,
sem tekin hefur verið í gustuka-
skyni af fjölskyldu í Boston, meðan
á striðinu stæði, var send í ágætan
amerískan skóla. Einn góðan veður-
dag átli telpan ásamt bekkjarsyst-
kinum sínum að skrifa ritgerð um
það ægilegasta, sem við hefði borið
árið 1940. Við lok kennslustundar-
innar afhenti telpan kennara sínum
óskrifaða pappirsörk. Hún gat ekki
sagl frá neiiiu ægilegu, sem fyrir
liana hefði borið. Henni var þá bent
á, að áður en hún liefði farið frá
Englandi, hefði borg hennar orðið
fyrir loftárás, og að á leiðinni yestur
yfir liafið hefði skipið, sem hún var
á, verið í síyfirvófandi hættu af völd-
um þýzkra kafbáta. En allt kom fyr-
ir ekki. Telpan kvaðst aldrei hafa
verið i liættu stödd. Sjórinn hefði allt-
af verið spegilsléttur, og brezki flot-
inn hefði verndað liana, svo að hún
hafði ekkert um að skrifa.
t TlMARITINU Flight, sem gefið
1 er út í New York, stóð nýlega:
Ýmsii' kunna að iialda, að tiltölu-
!ega auðvelt sé fvrir óvinaflugvélár
að villa mönnum sýn með því að
líkja sem mest eftir útlili flugvéla
þess lands, er þær ætla sér að ráðast
á. En jafnvel þótt þeim lækist að villa
þannig á sér heimildir, er lítil von
tii þess, að þær gætu fárið sinna ferða
óáreittar, því að jafnskjótt og þær
sjást vfir óvinalandi, er þeim sent
skeyti á sérstöku dulmáli, sem breytt
er frá degi til dags. Og ef þær skilja
ekki þetta dulmál og svara ekki hik-
laust á þvi, er óðara skotið á þær af
loflvarnahyssum.
fönhtÁ.. 'pje.t&fism
Reykjavík
Símn.: Bernhardo
Símar 1570 (tvær línur)
KAUPIR:
AUar tegundir af lýsi.
SELUR:
Kol og salt. Eikarföt
Stáltunnur og síldar-
tunnur. —