Samtíðin - 01.05.1943, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.05.1943, Blaðsíða 27
samtBðin 23 Dr. Steinach lætur fólk kasta ellibelgnum ENDA ÞÓTT talsvert hafi verið ritað um yngingar á fólki i blöð og tímarit, liefur mest af slíku verið frekar óljóst orðað. Þessar greinar liafa átt að vera ákaflega alþýðlegar og höfundarnir liafa forðazt læknis-^ fræðileg hugtök og sumir hverjir kjarna málsins, með þvi að allt liisp- urslaust umtal um hann liefur þótt ganga guðlasti næst. Nú eru sjónar- mið manna i þessum efnum óðum að hreytast. Læknar hafa með drengi- legu, vísindalegu liispursleysi tekið þannig á heilsufræðilegum stað- reyndum, að allri feimni og tepru- skap í þeim efnum hefur hiklaust verið vísað á hug. f þessari stuttu grein verður reynt að skýra lítið eitt frá yngingu á gömlu fólki í sam- handi við aðgerðir liins stórgáfaða læknis, dr. Eugen Ste'inachs, í þeim efnum. Fyrir heimsstyrjöldina 1914—18 var Steinach, sem þá var ungur lækn- ir, þegar kominn nolckuð áleiðis í þessum tilraunum sínum. Áður en þessi skarpskyggni læknir kom til sögunnar, höfðu menn yfirleitt litið svo á, að kynkirtlar manna væru ein- göngu æxlunarfæri. Steinach var á annarri skoðun. Árum saman græddi hann kyn- kirtla eins dýrs í annað og gerði þau Vinnuskilyrðin tryggja yður Fjjóía Og g.óða vlnnu, Þau eru bezt í rafmagnsfaginu á Vesturgötu 3 Bræðnrnir Ormsson Höfum bezt úrval af hvers konar fáanlegum blómum Einnig blóma- og matjurtafræ og sjnekklegar leirvörur (keramik). GAROflSTR.2 SÍMI I899

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.