Samtíðin - 01.03.1944, Qupperneq 32

Samtíðin - 01.03.1944, Qupperneq 32
28 SAMTÍÐIN ARIÐ 1854 voru sex svölur frá París fluttar suður fyrir Lyon og þeim sleppt þar kl. 11,15. Allar svölurnar höfðu áletrað bréf með- ferðis, líkt og bréfdúfurnar forðum. Þær flugu þegar beimleiðis, og komu tvær þeirra til Parísar kl. 13, sú þriðja kl. 14,15 og sú fjórða kl. 16. En tvær af svölunum skiluðu sér aldrei. Fjarlægðin milli staðar- ins, þar sem svölunum var sleppt, og til Parísar eru um 250 enskar mílur. Sést af þvi, að tvær svölurn- ar, sem fyrstar komu að markinu, bafa flogið að meðaltali meira en 140 enskar mílur á klukkustund. (Cr L’Intrasigeant, París). FUGLAFRÆÐINGUR befur á- ætlað, að á ári hverju séu 600,000 fuglar drepnir á þjóðveg- um Stóra-Eretlands. Þessir fuglar vara sig ekki á þvi, hve ökutæki nútimans eru braðfara. Englending- ar kvarta sáran yfir þessu milda fugladrápi, sem allajafna er óvilja- verk. (Ur Daily Herald, London). MATARÆÐISVÉL. INN HEIMSFRÆGI, japanski heilbrigðis- og mataræðis- ráðunautur, dr. Saiki, sem lesénd- ur Samtíðarinnar kannast við úr merkri ritgerð í 3. befti ritsins 1940, hefur nú útbúið vél, sem sker úr því, bvers kona fæði mönnum benti bezt. Séð að ofan lítur þessi vél einna Iielzt út eins og baðker, sem sá, er rannsaka skal, leggst endi- langur í, þannig að bakið veit nið- ur. Yfir andliti bans er lítill gluggi.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.