Samtíðin - 01.09.1944, Blaðsíða 12

Samtíðin - 01.09.1944, Blaðsíða 12
8 SAMTÍÐIN ir til vinnuheimilisins frá skattskyld- um tekjum sínum. Gilda lög ])essi fyrir 2 ár, 1943 og 1944, og er þegar komið i ljós, að þau liafa mjög mikla fjárhagslega þýðingu fyrir þetta mál. Á þingi samhandsins, sem haldið var að Vífilsstöðum dagana ö.—7. níaí s. 1. var ákveðið að hefja bygg- ingu vinnuheimilisins þegar í sumar. Miðstjórn samhandsins hafði þá fyr- ir skömmu fest kaup á ca. 40 lia. landi að Reykjmn i Mosfellssveit með það fyrir augum að reisa þar vinnuheimili. Þessi kaup samþykkti ])ingið, og framkvæmdir eru nú hafn- ar á staðnum. Verða reist þarna í ár allt að 10 einlyftum smáhýsum 73 m- að stærð. A aðalhyggingunni vei’ð- ur hins vegar ekki hyrjað fyrr en seinna. Þá verða og hyggðir 0 vinnu- skálar, en fyrst í slað mun verða not- azl við ameríkskar sjúkraherbúðir, sem á landinu standa. Einnig rr gerl ráð fyrir, að þarna verði hyggð gróð- urhús, sundlaug, leikvöllur o. fl. Um framleiðslustörf á heimilinu hafa ekki verið teknar fullnaðar- ákvarðanir enn. Þó er víst, að þar verður trésmiðavinnustofa og lirað- saumastofa. Einnig tiafa verið fesl kaup á vélum fyrir smærri máliu- smíði. Bókleg og verkleg kennsla mun fara þarna fram og elcki er ó- líklegt, að í framtíðinni rísi þarna upp sérstakur listiðnaður. Þetta eru í stuttu máli þær san)- Skipulagsuppdfátlur að vinnuheimili S.Í.B.S. á Reykjum i Mosfellssveit.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.