Samtíðin - 01.09.1944, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.09.1944, Blaðsíða 31
SAMTlÐIN 27 Hana bind ég höndum fast, henni að nýju tridofast, skeyti hvorki um lof né last lifsins eða hnútukast. Tvær síðustu visurnar vantar í þessa útgáfu. Fá íslenzk skáld liafa lyft ferskeytlunni eins liáll og Páll Ólafsson. Þessi þjóðlegasli kveðskap- urinn hefur vaxið að gildi i Ijóða- bréfum hans og stökum. Páll hefur fundið þetta, er hann segir: Þegar min er brostin hrá, búið Grim að heýgja, Þorsteinn líka fallinn frá, ferhendurnar deyja. Sem hetur fer reyndist Páll ekki sannspár um þetta. Eftir þá koiríit eigi ósnjallari ntaður en Örn Arnar- son. Þótt liann sé fallinn frá, nxunu enn aðrir koma, og ferhendurnar lifa, meðan íslenzk tunga er töluð. Og vel sé þeim, sem i-eisa tungunni stoð með slíkum skáldskap. Ljóð Páls hafa fylgt kynslóðum íslendinga frá vöggu til grafar. Páll á eitthvað Iiauda öllum, Sem hörn lærum við ljóðin lians um lóuna og spóann, og siðan lærum við fleira og Ijóðin fylgja okkur um misjafnan ævistig. Þau eru kveðin um hið dag- lega umhverfi, hnyttni þeirra og þýð- leiki geta breytt því, svo að okkur finnist það annað og skemmtilegra en áður. Útgáfa þessi er hin smekklegasta og eigulegasta í alla staði. Ég veit, að hún muni verða mörgum kærkomin. A einum stað hef ég rekið augun í litils háttar misfellu. í formálanum er visa Þorsteins Erlingssonar til Daníel Þorsteinsson & Co. h.f. Skipasmíði — Dráttarbraut við Bakkastíg, Reykjavík Simar : 2879 og 4779 Útgerðarmenn! Dýrtíðin verður yður ekki eins til- finnanleg, ef þér skiptið við oss. — Erum allvel birg- ir af efni. VICTOR Vefnaðarvöruverzlun Laugavegi 33 Sími 2236 Hefir á boðstólum alls konar vefnaðarvörur og fatnað á d ö m u r, h e r r a og b ö r n. • Góðar vörur! Fjölbreytt úrval!

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.