Samtíðin - 01.09.1944, Blaðsíða 35

Samtíðin - 01.09.1944, Blaðsíða 35
SAMTÍÐIN 31 Krossgáta nr. 39 1 2 3 4 5 ■{$}(<§ 6 Mi m 7 8 ;ó5)(£5) 9 lo II 12 wixf 13 14 15 16 ©S) wi-75) l> 18 <ö)w) 19 Lárétt: 1. Viðbætur. — (i. Eldsneyti. — 7. Drykkur. — 9. Væta (so.). — 11. Þoka (so.). — 13. Atviksorð. — 14. Smiða. — ltí. Verkfæri (þf.). — 17. Gruna. — 19. Vikur. Lóðrétt: 2. Forsetning. — 3. Trúar- bragðarit. — 4. Mannsriafn. — 5. Lands- heiti. — 7. Umhyggja. — 8. Lands (samn.). — 10. Kvenmannsnafn (iigf.). — 12. Ætla. — 15. Nægilegt. — 18. Rúmmál. RÁÐNING á krossgátu nr. 38 í síðasta hefti: - Lárétt: 1. Byrgi. — 0. Sár. — 7. Lá. — 9. Tátan. — 11. Sói. — 13. Ófu. — 14. Maður. — l(i. Ar. — 17. Sum. — 19. Ósmár. Lóðrétt: 2. Ys. — 3. Kótið. — 4. Grá. — ö.Sánum. — 7. Laf. — 8. Asmað. — 10. Tórum. — 12. Óar. — 15. Uss. — 18. Má. Góðir skór þurfa gott viðhald. — Landsins beztu skóviðgerðir hjá okk- ur. — S æ k j u m. S e n d u m. SIGMAR&SVERRIS Grundarstíg 5. — Símj 5458. Nýjar bækur Björn Sigfússon: Xeistar úr þúsurfd ára lifsbaráttu íslenzkrar alþýðu. 388 bls. Verð ób. 35 kr. Vilhjálmur Þ. Gíslason: Jón Sigurðsson í ræðu og riti. 348 bls. Verð íb. 80 kr. Guðmundur Davíðsson: Kitgerðir. Nöfn ritgerðanna eru: Ánamaðkurinn i þágu menningarinnar; Vörn veiðibjöllunn- ar; Náttúruspell; Náttúran, trúar- brögðin og kirkjan; Um lagaboð; Veiðiböl. 104 bls. Verð ób. 12 kr. J. Magnús Bjarnason: Brazilíufararnir. Skáldsaga. 437 bls. Verð ib. 47 kr. Siltanpáá: Sólnætur. Skáldsaga. Andrés Kristjánssön þýddi. 138 bls. Verð ób. 17 kr. íb. 25 kr. Franz Werfet: Óður Bernadettu. Skáld- saga. Gissur Erlingsson íslenzkaði. 471 bls. Verð 75 kr. i skinnb. Gabriel Ferry: Gullfararnir. Skáldsaga. Þýdd af séra Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili. 273 lils. Verð ób. 22 kr. Sir Francis Younghusband: Fjallið Ev- erest. Baráttan við hæstu gnipu jarð- arinnar. Með 22 myndum. Skúli Skúla- son þýddi. 211 bls. Verð 22 kr. ób. C. Blank: Beverly Gray nýliði. Saga fyrir ungar stúlkur. Guðjón Guðjónsson skólastj. þýddi. 232 bls. Verð ib. 25 kr. Kaj Munk: Við Babylons fljót. Ræður. Séra Sigurbjörn Einarsson þýddi. 225 bls. Verð ób. 24 kr., ib. 33 kr. Árbók frjálsíþróttamanna 1944. Ritstjór- ar: Jóhann Bernhard og Brynjólfur Ingólfsson. 98 bls. Verð 10 kr. Allar fáanlegar íslenzkar bækur, erlend- ar bækur fyrirliggjandi, blöð og timarit. Sent gegn póstkröfu um land allt. BÓIvABÚÐ MÁLS OG MENNNINGAR Laugavegi 19, Reykjavík. Sími 5055. Póst- hólf 392 !— og útibúið Bókabúð Vestur- bæjar, Vesturg. 21.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.