Samtíðin - 01.09.1944, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.09.1944, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN Mcr brá í brún og ég sneri mér snöggt við. Það mátti sannarlega ekki seinna vera, því að fjórir sjómannanna voru í þann veginn að ráðast á mig. Ég þreif upp marglileypu og héll þeim í skefjum. Fábjánar! æpli ég lil þeirra. Ef þelta er draugur, þá er hann að minnsta kosti vinveittur okkur. í fyrra skiptið, sem liann hló, kom liann i veg fyrir, að skipið færist, og núna í seinna skiptið forðaði hann ykkur frá því að myrða skipstjóra ykkar. Ég lét selja þessa menn í járn, en það megnaði ekki að lægja upp- reisnarólguna í hinum. Nóttina eftir, liéll skipstjóri áfram. brast skyndilega á fárviðri úr öllum áttum. Skipið hrakti fyrir ofviðrinu eins og kefli, og ])að skalf og nötraði stafnanna á milli. Það var þessa nótt, sem draugurinn hló i þriðja sinn. 1. stýrimaður var á stjórnpalli. Ég mókti, en heyrði hláturinn greini- lega, enda yfirgnæfði hann liávaðann i veðrinu. Ég spratt á fætur til að at- huga, hvað um væri að vera. Stýri- maðurinn var náfölur. „Þetta er hreinasta kraftaverk,“ sagði hann. „Þegar ég heyrði þennan tryllingslega hlátúr, sá ég einhvern ljósbjarma, og í bjarmanum sá ég andlit þessarar glaðlegu, dánu stúlku, sem við erum með bér í skipinu. Hún benti með vofufingri á svarta þúst, sem barst óðfluga að skipinu. Við stýrðum í cinu vetfangi undan þessu flykki, sem reyndist vera flak af stórri skonn- ortu. Það mátti ekki tæpara standa að árekstur yrði, og þá befði verið úti um okkur. En jafnskjótt og bættan var liðin hjá, þagnaði Iiláturinn.“ Vandaðar o g smekklegar v ö r u r. L i p u r afgreiðsla. Vefnaðarvöruverzlun H. TOFT Skólavörðustíg 5 Sími 1035. Smjörlíkiö Í^Bóniðfína er bæjarins bezta bón

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.