Samtíðin - 01.10.1944, Blaðsíða 9

Samtíðin - 01.10.1944, Blaðsíða 9
SAMTÍÐIN 5 MERKIR SAMTÍÐARMENN Helgi Magnússon M. Dempsey Sir Bernard Law Montgom- ery marskálk- ur, hinn heims- frægi enski hershöfðingi,er stjórnar brezka hernum á meg- inlandi Evrópu, cr fæddur í Donegal á fr- landi árið 1887. Hann gekk í Sandhurst-for- ingjaskólann og fór í herinn árið 1908. 1 heimsstyrjöldinni fyrri 1914—18 var hann kapl- einn, en 1938 varð hann major gencral. Montgomery stjórnaði herdeild i Frakklandi 1939—40, en varð yfirmaður suðaustur heimahersins á Bretlandi eftir ósigur Bandamanna á megin- landinu 1940. Frá því í ágúst Helgi Magnússon, kaupm. i Rvik, er fæddur í Syðra-Langholti i Hrunamannahreppi 8. inaí 1872. Foreldrar: Magnús Magnússon, bóndi þar, og kona hans, Katrín Jónsdóttir, bónda á Kópsvatni, Einarssonar. — Iíelgi fór kornungur að heiman og dvaldist fyrst 1 ár í Rvík, en síðan 9 ár hjá föðursystur sinni. Arið 1892 fór hann til Rvíkur og lauk á 4 árum járnsmíðanámi hjá ólafi járnsm. Þórðarsyni. Arið 1907 stofnaði Helgi ásamt Kjartani Gunnlaugssyni verzlunarmanni og Bjarnhéðni Jónssyni járn- smið verzlunarfyrirtækið: Ilelgi Magnússon & Co. Árið eftir gekk Bjarnhéðinn úr fyrirtæk- inu, en Knud Zimsen verkfræðingur gerðist þá meðeigandi þess. Þetta fyrirtæki gerðist brátt þjóðkunnugt, enda snemma stórt og athafna- samt á ísl. mælikvarða. Er saga þess að vissu leyti nátengd sögu Rvíkur, því að fyrirtækið lagði vatnsleiðslu í nálega öll hús í höfuðstaðn- um. er vatnsveita hans tók til starfa árið 1909. Hefur Helgi Magnússon haft umsjón með allri verklegri starfsemi fyrirtækisins frá fyrstu tíð. Helgi er greindur og gagnmerkur maður, svo sem hann á kyn til. Hann má alveg liiklaust telja einn af merkustu borgur- Montgomery sumarið 1942 tók Montgomery við yfirstjórn brezka 8. hersins i Egyptalandi og hóf sókn þá við E1 Ahunein, er leiddi til ófara Þjóðverja, undir forystu Rómmels, í Afriku. Þröngvaði Montgomery Rommel til að yfirgefa Mareth-línuna í Suður-Túnis í marz 1943. Montgomery er eitt hið mesta átrúnaðar- goð Bandamanna í þessari styrjöld. Omar Nelson Bradley, yfirmaður bandaríkska landhersins í Frakklandi (Sigurvegarinn á Bre- tagne), er 53 ára. Bradley er skólastjórasonur D ,. frá Clark í Missouri. Hann er bekkjarbróðir Dmar Bradley Dvvights Eisenhowers úr herforingjaskóla Bandaríkjanna. Brad- ley varð frægur árið 1929, er hann vann afrek í herskipulagn- ingu í Fort Benning. Hann vann sigur á Þjóðverjum hjá Bizerta í Afríku og hefur nú að undanförnu unnið sér lietjuorð í Frakk- landi. Bradley er hægur og rólegur og hefur mikla kennarahæfi- leika. Hann er frábært prúðmenni og æðrast aldrei. Joseph Pierre Koenig yfirhershöfðingi, sem de Gaulle hefur sett hernaðarlandstjóra í París, er ættaður frá Elsass. Hann er 44 ára gamall. Koenig hefur gegnt herþjónustu, síðan hann var 19 ára. Hann vakti þegar athygli í heimsstyrjöldinni fyrri og hlaut þá heiðursmerki; Hann var orðinn kapteinn í stríðsbyrjun. Hann endurskipulagði frakkneska herinn í Afríku. mn Rvíkur. Ilann kvæntist 1901 Oddrúnu Sigurðardóttur, síðast bónda i Gufunesi, afbragðs- konu. Miles C. Ilempsey, yfirforingi 2. brezka hersins i Frakklandi, er fæddur 15. sept. 1896 í Hoylake i Cheshire. Mennlaðist í Shrews- bury og gekk i foringjaskólann i Sandhurst. Dempsey varð 2. laut. 1915, kapf- einn 1921, maj- or 1932 og of- ursti 1938. Tók þátt í heims- stvrjöldinni fyrri 1917—18 og særðist þá. Starfaði í Irak 1919—20. Hann er hinn traust- asti herforingi. Joseph Koenig

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.