Samtíðin - 01.10.1944, Blaðsíða 12

Samtíðin - 01.10.1944, Blaðsíða 12
8 SAMTÍÐIN þeirra Robert Mc. Carrison, Alexis Carrel, Bircher Benner, Kellogg, Hindhede o. fl. Þessir menn allir hafa komizt að þeirri niðurstö'ðu, að það sé hrot á lögmáli lífsins og óhlýðni við reglur þess, sem eigi sölc á hrörnunarsjúk- dómum þessum, sem ég liefi talið upp af handaliófi, og flestum eða öll- um öðrum. Sjúkdómar eru háðir lög- máli orsaka og afleiðinga. Sé orsök- um útrýmt, hverfa verkanirnar, og forsjón lífsins sér þá um, að allt, sem úr lagi hefur faríð, komist i rétt horf og jafnvægið komist í lag aftur. Þar með er fullri lieilljrigði rudd hraut til fullra vfirrráða i líkamanum, full- kominnar heilhrigði og samræmis. Til þess að heilbrigði varðveitist, þarf likaminn að fá fullnægingu allra sinna þarfa. En þar er næring- in veigamesti þátturinn. En næring- in verður fyrst og fremst að vera náttúrleg, og að mestu leyti lifandi fæða, hlaðin þeirri orku, senr jurt- irnar fanga úr sólarljósinu og dýrin ná aftur úr jurtunum. Meðal menningarþjóðanna má tala um tvenns konar heilsufar. Annað er fullkomin heilhrigði. Það er sú heil- brigði, sem gerir menn lílið verk- næma fyrir þrevtu og þrekraunum, og einnig að mestu leyti ónæma fyrir afsýkjandi sóttum. Þessi heilbrigði er mest undir því komin, að blóðið og vessar líkamans séu sem hezt hreinir. Hreinleiki blóðsins og heilbrigði er algerlega háð réttri næringu og heil- næmum lifnaðarháttum. Ekki nær- ingu, eins og nú gerist, heldur nátt- úrlegu fæði, þeirri næringu, sem er sem minnst breytt, frá þvi hún kem- ur úr verksmiðju sólarljóss, lofts og jarðar. Meðal ménnihgarþjóðanna er full- komin lieilbrigði svo að segja óþekkt. En liana má finna meðal sumra frumstæðra þjóða. En hún liverfur einnig þar, þegar þessar þjóðir kom- ast i kynni við menningarþjóðir og taka uþp þeirra háttu. Meðal menningarþjóðanna er „kúnstug" heihrigði hið algenga heilsufar. Þessi „kúnstuga“ heilbrigði er þannig, að hún þarf sífelldra að- gerða. Hvert líffæri af öðru hilar jafn- vel á unga aldri. Menn geta lifað jafn- vel lengi, ef árvekni er höfð við að lappa upp á þamí bilskrjóð, sem lík- ami margra nútíðarmanna er. En margt af ungu fólki er farið að hugsa sjálfstætt. Það krefst fullkominnar heilbrigði, fullkominnar hre}Tsti til afreka, þols til að standast þrekraun- ir og náttúrlegt ónæmi til þess'að standast sótthættu. Þetta fólk er fætt til þess að byggja jörðina í framtíðinni. Það er þessi hugsun, sem náttúrulækningastefnan vill vekja hjá ungu fólki, sem vill vera náttúrunnar hörn, hlýðin lienn- ar lögmáli og fólk gætt fullkominni heilhrigði. Náttúrulækningastefnan litur ekki á mannlífið aðeins frá hinni efnislegu hlið5 heldur fvrst og fremst frá hinni andlegu. Maðurinn er fyrst og fremst andleg vera, í ætt við hina miklu andans uppsprettu, höfund alls lífs. Vér eigum að reka hans erindi hér á jörðu, erindi full- komins þroska og framþróunar, sehi er andlegs eðlis. Aðalmarkmið nátt- úrulækningastefnunnar er að endur-

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.