Samtíðin - 01.10.1944, Blaðsíða 35

Samtíðin - 01.10.1944, Blaðsíða 35
SAMTlÐIN 31 Krossgáta nr. 40 Nýj ar bækur 1 2 r— 4 ígíSÍ: PP — (öíg! 6 7 8 mm pp 9 10 ll ii 90 13 H 15 SÍiP 09 16 ‘7 18 <§)'2ð ■é® BSsS 19 Lárétt: 1. Tímalengd. — 6. Sorg. — 7. Skammstöfun. — 9. Detta. — 11. Unnu. — 13. Forsetning. — 14. Huglaus. — 16. Næði. — 17. Gæfa. — 19. Viðkvæmur i fæti. Lóðrétt: 2. Mynni. — 3. Óþrifaleg. — 4. Stefna. — 5. Bugða. — 7. Dýr (no.). — 8. Innýfli. — 10. Sókn. — 12. Svölun. — 15. Efni í dúk. — 18. Lik (þf.). RÁÐNING á krossgátu nr. 39 í síðasta hefti: Lárétt: 1. Aukar. — 6. Mór. — 7. Öl. — 9. Rigna. — 11. Ýta. — 13. Enn. — 14. Renni. — 16. Al. — 17. Óra. — 19. Ögurs. Lóðrétt: 2. Um. — 3. Ivóran. — 4. Ari. — 5. Áland. — 7. Önn. — 8. Mýrar. — 10. Geiru. — 12. Tel. — 15. Nóg. — 18. Ar. T T ÆVERSKIR húsbændur meðal Forn-Egypta mötuðust ekki með gestum sínum, heldur tóku þeir til snæðings, er gestirnir voru orðnir mettir. (Or „The American Weekly“). Bendið vinum yðar á að gerast áskrifendur að Samtíðinni. Kristleifur Þorsteinsson: Úr byggðum Borgarfjarðar. Safn ritgerða um ýmis efni. 336 bls. Verð 40 kr. ób., 70 kr. í skb. Helgi Sveinsson: Raddir um nótt. Ljóð. 71 bls. Verð 15 kr. ób. Ivar Lo-Johansson: Gatan. Skáldsaga. Gunnar Benediktsson þýddi. 512 bls. Verð 44 kr. ób. Bílabókin. Handbók fyrir bifreiðarstjóra. 182 bls. Verð 30 kr. ib. Theódór Árnason: Undrabarnið Wolf- gang Mozart. Saga æskuára tónsnill- ing'sins. 88 bls. Verð 15 kr. ób., 26.75 ib. Wolfgang Langhoff: í fangabúðum. Karl ísfeld íslenzkaði. 256 bls. Verð 20 kr. ób. Séra Björn Magnússon: Þér eruð ljós heimsins. Siðræn viðhorf i ljósi fjall- ræðunnar. 192 bls. Verð 15 kr. ób. Árni Ólafsson: Jón Islendingur o. fl. sög- ur. 133 bls. Verð 25 kr. ób. Kristín M. J. Björnsson: 10 ljóð og lög. (Fjölritað). Verð 16 kr. ób. Guðm. G. Hagalín: Förunautar. 9 sögur. 507 bls. Verð 55 kr. ób., 70 og 90 kr. íb. Sigurgeir Einarsson: Suður um höf. Saga rannsóknarferða til Suðurheimskauts- ins. Með myndum og korli af suðurhveli jarðar. 329 bls. Verð 40 kr. ób., 54 kr. íb. Rauðskinna V. Safnað hefur Jón Thorar- ensen prestur. 128 bls. Verð 12 kr. ób. Dr. Alexander Jóhannesson: Menningar- samband Frakka og íslendinga. (Studia Islandica 9) 144 bls. Verð 15 kr. ób. Fáum allar nýjar íslenzkar bækur jafn- óðum og þær koma út og útvegum allar fáanlegar íslenzkar bækur. Fyrir- liggjandi úrval ameríkskra bóka, fær- eyskar bækur, enskar og franskar og spænsk-ensk orðabók. Fjölmörg erlend tímarit. Alls konar ritföng, pappírs- og skólavörur. Sent gegn póstkröfu um land allt. BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR Laugavegi 19, Reykjavík. Simi 5055. Pósthólf 392 — og útibúið Bókabúð Vesturbæjar, Vesturgötu 21.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.