Samtíðin - 01.10.1944, Síða 33

Samtíðin - 01.10.1944, Síða 33
SAMTlÐIN 29 list, heldur í hæsta lagi loddaraskap- ur. Ósöngvinn maður þekkist á því að hann hlerar eftir náttúruhljóðum, fúglasöng, vindgný, lækjarnið, úr hljómi og hrynjandi tónlistarinnar. Náttúrustælingin er hinn fremsti, ef til vill hinn eini óvinur listarinn- ar.“ Skýringar á orðunum á bls. 16 1. Kani = lítill askur. 2. Klápur = gróft liandbragð eða grófur hlutur. 3. Nálgur = gírugheit. 1. Skersla = magáll og síða af gamalkú og nauti. 5. Sofn = það mél, sem bakast í einu yfir eldi. 6. Stélur = neðri partur melstangar upip undir axið. 7. Seti = stallur á heyi. 8. Tappur = gelt ungneyti. 9. Uppreiða = ostakerald, sem er víðara að ofan en neðan. 10. Þæri = síða og hógur af sauð. LESENDUR Samtíðarinnar eru vinsamlega beðnir að afsaka mjög leiðan prentgalla á bls. 4 í síð- asta hefti, þar sem 3. lína að neðan í vinstra dálki hefur, eftir að prófarka- lestri var lokið, verið sett öfug inn á skakkan stað. Góðir skór þurfa gott viðhald. — Landsins beztu skóviðgerðir hjá okk- ur. — S æ k j u m. S e n d u m. SIGMAR&SVERRIR Grundarstíg 5. — Sími 5458. Þjóðfræg vörumerki Tip Top-þvottaduft Mána-stangasápa Paloma — óviðjafnanleg handsápa. Vandaðar 0 g smekklegar v ö r u r. • L i p u r afgreiðsla. V ef naðarvöruverzlun H. tqft Skólavörðustíg 5 Sími 1035.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.