Samtíðin - 01.10.1944, Blaðsíða 34

Samtíðin - 01.10.1944, Blaðsíða 34
30 SAMTÍÐIN LITLA BLIKKSMIÐJAN Nýlendugötu 15, Reykjavík smíðar meðal annars: Þakrennur, allar stærðir og gerðir Þakglugga, allar stærðir og gerðir Olíukassa í báta og skip Benzingeyma í bíla og báta Loftrör, allar stærðir Lofttúður o. fl. Fljót afgreiðsla. Lágt verð. LITLA BLIKKSMIÐJAN Nýlendugötu 15, Reykjavík Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Skúlatún 6 R e y k j a v í k Súni 5753- Framkvæmir: Vélaviögerðir Vélasmíði Uppsetningar á vélum og verksmiðjum. Gerum við og gerum upp bátamótora. SmíSum enn fremur: Síldarflökunarvélar Iskvarnir Rörsteypumót Holsteinavélar og raf-gufukatla. Bækur Pappír Ritföng BÓIÍAVERZLUN SIGFCSAR EYMUNDSSONAR Netagerð Björns Benedlktssonar Reykjavík. Símar 4607 — 1992 Býr til og selur: Snurpunætur — sildarnet — loðnu- nætur — botnvörpur — dragnætur fyrir ýsu, kola og þorsk. — Ennfrem- ír: Kassanætur. — Netakúlupoka. — Tennisnet. — Annast viðgerðir og litun á veiðarfærum.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.