Samtíðin - 01.04.1951, Blaðsíða 11

Samtíðin - 01.04.1951, Blaðsíða 11
SAMTÍÐiN HLUTI AF HÁSKDLAHVERFINU í MADRID liátt og hún gerði til samtíðarmanna þeirra meistara, er skópu liana. Til þess að skilja jiessa list, meta hana og njóta hennar jjarí' engar lang- sóttar eða torveldar skýringar. Hún er hverjum j)eim aðgcngileg, sem líta vill fagra hluti réttu.auga. Þess vegna er j)etta list fjöldans, dýrmæt arf- leifð liðinna alda. Má j)á fyrst ör- vænta um menningu okkar, er hún hættir að tileinka sér dýrgripina, sem geymdir eru í Museo del Prado. Háskólahverfið í Madrid A síðustu árum hefur átt sér stað merkileg þróun í skólamálum Spán- verja. Síðastliðið ár voru reistir um 4000 skólar á Spáni, en langsamlega nierkasta framkvæmdin í spönskum skólamálum er þó hygging liins niikla nýja háskólahverfis i útjaðri Madrid. í j)essum glæsilegu l)ygg- ingum hafa Spánverjar leitazt við að sameina það bezta í fornri og nýrri byggingarlist ])jóðarinnar. En J)að, sem skiptir j)ó mestu máli, er, að í hinum miklu salarkynnum hinna fjölmörgu deilda hákólans er leitazt við að húa nemendur þeirri þekk- ingu, sem að mestu og haldkvæm- ustu gagni má koma í viðreisn og þróun atvinnulífs Spánverja. Or dcildum j)essa háskóla koma árlega hundruð vel lærðra kvenna og karla, og er j)etta fólk mjög vel undir j)að búið að þjóna atvimmvegum ])jóðar sinnar og J)á einkum landbúnaði og iðnaði. Spánska J)jóðin telur sér það mjög heillaríkt að geta þannig hag- nýtt sér æðri menntun sem bezt í þágu atvinnuvega sinna. Annars hefur æðri menntun Spán- verja jafnan staðið á traustum grunni. Má í j)ví sambandi minna á hinn fornfræga spánska háskóla i Salamanca, en sögu hans má rekja allt aftur til 12. aldar, þótt forrn- lega sé hann ckki stofnaður fyrr en árið 1243, eða nokkru fyrr en hinn l'rægi Sorbonne-háskóli í París, enda af' sagnfræðingum ævinlega talinn standa jafnfætis þeirri virðulegu menntastofaun. Om Jæssar mundir gangast spönsk stjórnarvöld fyrir J)ví, að haldið er námskeið í spönskum málvisindum og bókmenntasögu við Salamanca- háskólann og opna þar með, að hætti

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.