Samtíðin - 01.04.1951, Blaðsíða 34

Samtíðin - 01.04.1951, Blaðsíða 34
30 SAMTlÐIN Nýjar bækur Orðið, eftir M. P. IUad sen Stuttar hugvekjur fyrir hvern dag' ársins þýddar af Gunnari Sigurjónssyni. Sérstaklega falleg bók, hentug' til tækifærisgjafa. Fabiola, eftir Wiseman kardinála Heimsfræg skáldsaga frá hilnum miklu ofsóknartímum frum- kristninnar. Prýdd fjölda mynda úr samnefndri kvikmynd. Sigurður Magnússon þýddi. Hermundur jarlsson, éftir séra Fr. Fri&riksson Skáldsaga frá víkingaöld. Er enginn vafi á því, að hún mun njóta viðlíka vinsælda og Sölvi. Hluti af andvirðinu rennur í byggingarsjóð K.F.U.M. í Lauganesi. Barnabækur Lilju eru meðal hinna beztu og vinsælustu í sinni röð. Þessar komu út á síðastliðnu ári. ÞÓRIR ÞRASTARSON eftir Ejnar Schroll. KALLI SKIPSDRENGUR eftir G. K. Dreyer. ANNIKA eftir Dikken Zwilgmeyer. KRISTlN I MÝRARKOTI eftiir Karin Meden-Adde. Eigni&t þcssar htchurl JVoiið þessar htehur tit itvhiítrrist/jfafa!

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.