Samtíðin - 01.07.1951, Page 25

Samtíðin - 01.07.1951, Page 25
SAMTÍÐIN 21 arskip í Noregi verði upptæk ger, ef Alþingi þverskallist við að lög- leiða kristinn sið hér á landi. Undir liandleiðslu Gunnars skynj- ar lesandinn það, sem er að gerast á Þingvelli árið 1000. Hann gerist þar þátttakandi i þeirri miklu ólgu, hafróti tilfinningalífsins, sem mótar alþingishaldið þetta herrans ár. Og hann verður vottur að því, að liöfð- ingjar Islands lúta erlendu vald- boði, ekki fvrst og fremst til þess að forða þrem sonum þjóðar sinnar undan böðulsöxinni i Niðarósi, held- ur til þess að varðveita einingu þjóðarinnar, firra hið kornunga lýðveldi frá 930 háskalegri upp- lausn. „Hvíti Kristur“ er sálfræði- leg-söguleg skáldsaga, að vísu sett á fjarlægt svið, sem þó er sifellt ná- lægt okkur í breyttri mynd. Uggur, ráðleysi, valdagræðgi, pólitísk stiga- mennska o. s. frv. undir yfirskini, sem menn nefna hugsjónir, er nær- tækt fyrirbrigði allra alda. Skáldið hefur skapað merkilegt skáldverk úr hrotasilfri gamalla heimilda, leyft okkur að skyggnast með sér niður á ferlugt dýpi, þar sem við þekktum áður aðeins yfirborðið, gáraðan hafflöt hinna fornu frá- sagna. Jón (missir af strœtisvagni): „Þarna fór vagninn til helvítis — -----og ég missti af honum.“ EF YÐTJR vantar úr eða aðra skrautgripi, þá munið: MAGNOS e. baldvinsson Úra- og skrautgripaverzlun, Laugavegi 12, Reykjavík. Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar Laugaveg 13, Reykjavík. Vönduð húsgögn prýða heimilið Einungis 1. flokks efni og vinna notuð til framleiðslunnar. Alltaf eitthvað nýtt! íslenzkur silfur- borðbúnaður er alltaf gulls í gildi ( GIDLAUGUR MAGIMÚSSOM □ ULLSMIÐUR Laugavegi 11 Sími 5272.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.