Samtíðin - 01.07.1951, Page 28

Samtíðin - 01.07.1951, Page 28
24 SAMTÍÐIN SKDPSÚGUR JÓN LÁ fyrir dauðanum. Hann. sagði við Guðnýju, konu sína: „Þeg- ar ég er dáinn, verður þú að vera mér trú, Guðný mín, því í livert skipti, sem þú reynist mér ótrú, mun ég snúa mér við i gröfinni.“ Tuttugu árum seinna dó Guðný. Hún fór rakleitt til Sankti Péturs og spurði eftir Jóni sínum. Ekki fyrir- fannst Jón á þeim slóðum. Þá fór frú Guðný í hinn staðinn og spurði þar eftir manni sínum. Dyravörður kvað þar slíkan urmul af alnöfnum mannsins hennar, að alveg væri von- laust að hafa upp á honum, nema hún gæli veitt einhvérjar upplýsing- ar um hann. „Það var hann Jón, sem sagðist mundu snúa sér við i gröfinni i livert sinn, sem ég yrði honum ótrú,“ sagði Guðný gamla. „Nú, hann Jón snarsnúningur,“ mælti dyravörðurinn brosandi, „við höfum hann nú bara fyrir viftu til að kæla loftið i borðsalnum.“ MAÐUR NOKKUR kom inn í veit- ingahús og bað um mat og vænan snafs á undan. Allt kom innan stundar. Þá tók gesturinn eftir mál- ara, sem stóð uppi í stiga skammt frá honum og virtist liafa alveg sér- stakan áhuga fyrir snafsinum hans. Við það náfölnaði gesturinn, hætti alveg við að bera glasið að vörum sér, en þaut í l>ess stað eins og byssubrenndur út úr salnum. Málarinn flýtti sér þá niður úr stiganum, skundaði að borði gests- Vanti yður bólstruð húsgögn, þá spyrj- izt fyrir hjá okkur. — Við leitumst við að fullnægja smekk yðar, jafnframt því sem lögð er áherzla á vöru- vöndun og hóflegt verðlag. ~_JJú l lóLti run taó^a^nab JJig urljömá (JJ. JJinaTióonar Sölubúð Bergstaðastræti 41, (opin kl. 2—6). Vinnustofa Höfðatúni 2, sími 7917. Glertryggingar hefur lengi vantað, en nú eru þœr fáanlegar hjá oss, með sérstak- lega lágum iðgjöldum. Leitið upplýsinga. Almennar Tryggingar h.f. Austurstrœti 10. Sími 7700.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.