Samtíðin - 01.10.1951, Blaðsíða 18

Samtíðin - 01.10.1951, Blaðsíða 18
14 SAMTÍÐIN og velvildar, sem kennarar hins víðfræga spænska háskóla sýna Is- lendingum með framkomu sinni við einn af menntamönnum þjóðar vorrar. Er gott til þess að vita, að traust menningartengsl myndist milli íslendinga og hinnar forn- frægu spænsku þjóðar, sem vér höf- um löngum reynt að milcilli góðvild og rausn á sviði verzlunarviðskipta. 109. jkrossgáta r~ y 4 - i— 8 r ') /'dfcvrítk 10 8 m P n ii p i u rr^ 11 i* Lárétt: 1 Fiskur, 7 ílöngun, 8 hugtak, 9 viðskeyti, 10 tíndi, 11 bragðsterkur, 13 so. í þt., 14 fen, 15 huglaus, 16 eldsneyti, 17 langur vegur. Lóðrétt: 1 Draugur, 2 flýtir, 3 tveir eins, 4 svell (ft.), 5 á dyrum, 6 tveir eins, 10 svefn, 11 smíða, 12 dásemd, 13 við sjó, 14 gælunafn, 15 livíld, 16 dýrsrödd. RÁÐNING á 108. krossgátu í síðasta hefti. Lárétt: 1 Burar, 6 mið, 7 ýr, 9 stó, 10 trappan, 13 Sórey, 14 og, 15 yrk, 17 liðar. Lóðrétt: 2 Um, 3 rimar, 4 að, 5 tróna, 7 ýta, 8 útsog, 9 spyrð, 11 róg, 12 peyi, 16 ka. Þeir örfáu áskrifendur, sem eiga ógreitt árgjald „Samtíðarinnar" 1951, (25 kr.), eru beðnir að greiða það nú þegar. 14. GREIN BRIDGE ÞESSU spili er Suðri vandi á höndum, því að um marga mögu- leika er að ræða. Suður gefur. Norð- ur—Suður eru í hættu. K-6-5-4 ¥ G-10-4-3-2 ♦ D-7 * 5-4 ♦ D-10-8-3 ¥ D-7 ♦ G-10-9-4 ♦ G-6-2 ♦ Á-7 ¥ Á-6 ♦ Á-K-5-3-2 ♦ K-D-10-3 S a g n i r : Suður Vestur Norðuf Austur 1 ♦ pass 1 ♦ pass 2 * pass 2 ¥ pass 3 grönd pass pass pass Vestur spilar út tígulgosa. Suður drepur með drottningunni í borði og spilar síðan laufi undir tíuna hjá sér, sem Vestur drepur með gos- anum. Þar af leiðandi tapar Suður spilinu. Hefði Suður hins vegar hreyft hjartasortina, hefði hann unnið spilið. Bezt hefði verið fyrir liann að drepa tígulgosann með kóng eða ás í hendi, en láta drottn- inguna liggja i borði og spila síðan hjarta ás og því næst hjarta sexi. Úr því var spilið auðunnið fyrir Suður. V K-9-8-5 ♦ 8-6 * Á-9-8-7

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.