Samtíðin - 01.10.1951, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.10.1951, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 i Bandaríkjunum. Kvekarar hlutu friðarverðlaun ársins 1947. Nýlega sendu enskir Kvekarar nefnd manna til Moskvu til þess að ræða friðar- mál við Sovétstjói’nina. Hittu þeir að máli varautanrikisráðherra henn- ar, Jakob Malik, en fengu ekki þau svör við málaleitun sfnni, sem þeir höfðu óskað eftir. Ljóðavinur spyr: Eftir hvern er þessi vísa: Við skulum ekki hafa hátt; hér er margt að ugga. í allt kvöld hefi ég andardrátt úti heyrt á glugga. Svar: Hún er eftir Þórð Magnússon á Strjúgi. „Hvernig gekk syni þínum við stúdentsprófið?“ „Illa, kennararnir voru svo ósvífn- ir að spyrja hann um ýmislegt, sem gerðist löngu áður en hann fœddist. Nonni litli: „Að hverju er hann pabbi að leita?“ Móðirin: „Að stafnum sínum.“ Nonni: „Ætlar hann út, eða sá hann einkunnabókina mína?“ Eiginkonan: „Að þú skulir geta horft framan í mig eftir állt þetta!“ Eiginmaðurinn: „O, öllu má nú venjast, heillin." ÖSKAR SÓLBERGS feldskurðarmeistari. Laugavegi 3. — Sími 7413. Alls konar loðskinnavinna. Skrásett vörumerki VERZLANIR UM LAND ALLT Prjónavörur úr 1. flokks íslenzkri ull hæfa bezt íslenzku veðurfari. Heildsölubirgðir Heildverzl. Hólmur h.f. Bergstaðastræti 11B, Reykjavík. Sími 81418 og 5418. UTVEGUM beint frá verksmiðjum í Bretlandi, Belgíu, Hollandi, Þýzkalandi, Póllandi og Tékkóslóvakíu jáirn, stál, vélar og verkfæri til iðnaðar. VERZLUNARFÉLAGIÐ SINDRI H.F. Hverfisgötu 42, Reykjavík. Sími 4722.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.