Samtíðin - 01.10.1951, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.10.1951, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 bát. Alll í einu hvolfdi bátnum, og mennirnir hentust útbyrðis. Kapítalistinn drukknaði fyrstur. Hann reyndi nefnilega að hand- saina of margt af því, sem hann hafði meðferðis. Næst drukknaði fascistinn. Hann rétti upp annan handlegginn og liélt honum stífum á ská upp úr vatn- inu, en við það varð honum óhægt að synda. Kommúnistinn drukknaði síðast- ur. Honum varð það að hana, að hann flutti áróður sinn svo ákaft, að munnur hans fylltist af vatni, og við það drukknaði hann. MAÐUR NOKKUR gaf syni sínum tíu króna seðil í afmælisgjöf. Drengurinn beið ekki boðanna, heldur þaut mann frá manni með seðilinn og hað menn ýmist skipta lionum í tvo fimm króna seðla, smá- mynt eða tíu króna seðil aftur. Þar kom, að húið var að skipta seðl- inum fimmtán sinnum. Faðir drengsins spurði þá, hvað þessi ó- sköji ættu eiginlega að merkja. „Ég var alltaf að vona, að einhver gæfi mér skakkt til baka, svo ég græddi ó því,“ sagði drengurinn. S VÖR við spurningunum á bls. h. 1. Renedikt Gröndal. 2. Fullvel. 3. Ameríski nóhelsverðlaunahöf- undurinn Sinclair Lewis. 4. Af De la Warr lávarði. Ríkið var stofnsett árið 1787. 5. Albert Guðmundsson. £eljum myndir og málverk og margs konar gjafavörur. /^aí nýjaita: Framleiðum mikið úrval af alls konar rammalistum og myndarömmum, máluðum og skreyttum eftir sænskum fyrirmyndum. Sendum gegn póstkröfu um allt land. KAMMAGERÐIN H AFN ARSTRÆTI 17 Sími 80010. Framleiðum einnig rúg- og normalbrauð, maltbrauð, seydd brauð og alls konar kex og smákökur.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.