Samtíðin - 01.11.1958, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.11.1958, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 „Uppreisn englanna" MAGNDS ÁSGEIRSSON byrjaði um fermingu að snara kvæðum eftir fræg, erlend skáld (m. a. Goethe og Heine) á íslenzku. Gáfur lians og af- köst voru með þeim fádæmum, að hann hafði tilsagnarlítið lesið j’iuis höfuðrit erl. hókmennta á frummál- um, er hann settist í 4. bekk Mennta- skólans haustið 1920, og hann lék sér að því að lesa utan skóla heima í föðurgarði mestallt námsefni 5. og 6. bekkjar á tveim mánuðum haustið 1921. Hvað gat jafn afkastamikill náms- maður og orðhagt skáld hetra gert en ráðast á hröttustu klif heimsbók- menntanna þegar á unga aldri? Skólaárin urðu eldraun hans, en út úr henni sté einhver snjallasti þýð- andi, sem auðgað hefur ísl. bók- menntir. Franska skáldið Anatole France hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels 1921. Fátt gat Magnúsi verið skapi nær en þreyta fang við þennan stílsnilling. Ekki hef ég hugmynd um, hvers vegna skáldsagan „La révolte des anges“, „Uppreisn englanna“, varð fyrir valinu. Ef til vill hefur bókarstærðin ráðið þar nokkru um eða jafnvel ögrun sú, er fólst í heiti sögunnar um englana, sem svífa til jarðar í París, rugla þar reytum við Beztu tækifærisgjafirnar fást hjá Úra- og skartgripaverzlun Magnúsar Ásmundssonar & Co. Ingólfsstræti 3. Sími 17884, Laugaveg 66 Verzlunarsparisjóðurinn tekur á móti innlánsfé í sparisjóðs- og hlaupareikn- ing og greiðir af því hæstu vexti, eins og þeir eru al- mennt á hverjum tíma. Sparisjóðurinn er opinn alla virka daga kl. 10—12,30, 14—16 og 18—19, nema laugardaga kl. 10—12,30. Verzlunarsparisjoðurinn Hafnarstræti 1. Sími 2-21-90. Framkvœmum hvers konar járniðnaðarvinnu fyrir Sjávarútveg, Iðnað og Landbúnað Seljum og útvegum hvers konar efnivöru til málmiðnaðar. Hverfisgötu 42, sími 19422.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.