Samtíðin - 01.09.1940, Side 36

Samtíðin - 01.09.1940, Side 36
32 SAMTÍÐIN iL> íslenskar bækur J Knut Hamsun: Sultur (skáldsaga). Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi þýddi. 204 bls. Lytton Strachey: Viktoria drottning (ævisaga). Kristján Albertson þýddi. 253 ])ls. Aldous Huxley: Markniið og leiðir. Um hugsjónir og framkvæmd þeirra. Guðm. Finnbogason þýddi. 208 bls. — Þessar 3 bækur, sem nú liafa verið taldar, eru nýkomn- ar út á forlag Menningarsjóðs og verða ekki seldar öðrum en áskrif- endum. Helga Þ. Smári: Hljóðlátir bugir og fleiri sögur (7 sínásögur). 103 bls. Verð ób. kr. 5.00. Guðmundur Daníelsson: Á bökkum Bolafljóts. Skáldsaga I—II. Verð ób. kr. 12.00, ib. kr. 18.00. fTTVEGUroi allar fáanlegar bækur, erlendar og innlendar, og sendum þær gegn póstkröfu um land alt. JFinnur Einorsson Bókaverslun, Austurstrœti í. Rcykjavik. Vé QúJna^i oq, úJbnxa, J Jón sterki: — Ég man þaö, aö rétt eftir að ég fæddist, lxringdi Ijós- móðirin til pabha og sagði, að hann væri búinn að eignast stóran og duglegan son. Garðyrkjumaðurinn: — Komdu niður úr eplatrénu, strákur, eða ég kæri þig fyrir honum pabba þínum. Strákurinn: — fílessaður gerðu það strax, því að hann er hérna uppi í trénu hjá mér. Faðirinn (við dóttur sína): — Það, sem mér sárnar mest við þenn- an unga mann, sem er að draga sig eftir þér, er, að liann tekur altaf með sér morgunblöðin, um leið og hann fer frá þér. Ekki alls fyrir töngu kom Hortlxy aðmíráll, rikisstjóri Ungverjalands, í heimsókn iil Rómaborgar. Við það tækifæri sagði Mussolini við hann: — Hvers vegna berið þér aðmíráls- titit, þar sem Ungverjaland á sér engan flola? — Hvers vegna eru ltalir að burð- ast við að liafa fjármálaráðherra? ansaði Horthy. Eignist Sögu Ólafs Kárasonar Ljósvíkings eftir H. K. Laxness. SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágústmánuði. Verð 5 kr. árgangurinn (erlendis (i kr.), er greiðist fyrirfram. Askrift getur byrjað hvenær sem er á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Afgrciðsla og innheimta Bræðraborgarstíg 29 (búðin). Sími 4040. Áskriftargjöldum einnig veitt móttaka í Bókaverslun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. Póstutanáskrift: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavik. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.