Samtíðin - 01.05.1943, Side 33

Samtíðin - 01.05.1943, Side 33
SAMTlÐIN 29 EGGERT STEFÁNSSON söngvari hélt einu sinni söngskemmtun á Stokkseyri, og kostaði aðgangurinn tvær krónur. Þétta var á hin'iun öfgalausu normaltímum. Páll Isólfs- son annaðist undirleik. Skemmtunin var auglýst á þann hátt, að auglýs- ingar voru festar upp á simastaura. Daginn, sem Eggert átti að syngja, fékk hann sér göngutúr gegnum þorpið, og lá leið lians framhjá síma- staur með áfastri auglýsingu. Þrír þorpshúar voru að lesa auglýsinguna, og heyrði Eggert, að einum þeirra varð að orði, er liann gekk framhjá: — Tvær krónur aðgangurinn. Þeir opna eldd kjaftinn fyrir ekki neitt, þessir lierrar. SVÖR við spurningunum á hls. 12. 1. María Curie fann radium árið 1898. 2. í líkama mannsins eru 260 bein. 3. Sir Josepli Banks. 4. Það hafði samtals 24 tákn og var nefnt fuþark. 5. Haddblik þýðir hárþvottur. Frúin (kemur til málara): — Ég er nýskilin við manninn. Gætuð þér ekki málað gfir þessa mgnd af hon- nm og breytt henni í landslagsmgnd. — Nú skal ég segja gkkur, hvaða synd það er, sem aldrei verður fyr- irgefin. Rödd úr hópnum: — En er ekki bezt, að kvenfólkið fari út á meðan? Fallegir og góðir skór eru yður til yndis- auka og ánægju, og þá fáið þér hjá okkur. Shövcrzlun Stáfúnssonar Útvegum margskonar vörur frá Bandaríkjunum og Bretlandi, svo sem: Vélar Verkfæri Vefnaðarvörur . Pappírsvörur o. m. fl. Skrifstofa í New York 7 Water Street. @ AlfA @ Umboðs- og heildverzlun Hamarshúsinu Tryggvagötu Reykjavik Sími 5012 Pósthólf 643

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.