Fréttablaðið - 25.01.2010, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 25. janúar 2010 17
Veisluþjónusta
FYRIR VEISLUNA
Leigðu borðbúnaðinn fyrir þorrablót-
ið, árshátíðina, fermingarveisluna eða
hvaða veislu sem er í Leigumarkaði
BYKO Mikið úrval af diskum, glösum
bollum og hnífapörum. Leigjum einnig
út borð, stóla og veislutjöld. Nánari
upplýsingar hjá LM BYKO í síma: 515-
4020
Rafvirkjun
Önnur þjónusta
Ódýr blekhylki og tónerar í HP, Dell,
Brother, Canon og Epson send sam-
dægurs beint heim að dyrum eða í
vinnuna sjá nánar á Blekhylki.is
KEYPT
& SELT
Til sölu
Mikið úrval af saltkristal lömpum og
kertastjökum. ditto.is Smiðjuvegi 4,
græn gata. Kópavogi. Sími 517-8060
www.ditto.is
Öryggis- og peningaskápar.
Nýlegt íslenskt úr, karlm. Frá Gilbert til
sölu. Á hálfv. Uppl. í s. 899 8837.
Kæliklefi
Mjög góður kæliklefi með hurð úr
kælieiningum til sölu. Uppl. í s. 690
3408, Gunnar.
Poolborð 6 stk. níu feta glæsileg-
poolborð til sölu. Óska eftir 12 feta
Matchroom snókerborðum. Uppl. í
síma 8221471
Óskast keypt
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Kaupi gull !
Ég Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari kaupi gull, gull
peninga og gull skartgripi af
fólki. Og veiti ég góð ráð. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið. Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is
í s. 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13,
Verið velkomin
Ljós leður L sófi m tungu eða horns.
3-2ja sæta sófi kemur til greina s: 863
4448.
Kaupi gamla mynt, ísl. & erlenda brons,
silfur og gullpeninga. Peningaseðla frí-
merki póstkort. Verðmet heil söfn. S.
615 2715.
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!
Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900.-
pakkinn með poka, strengjasett og
stilliflautu. Kassagítar Tilboð kr. 49.900.-
m/pikup, innbyggður tuner, 10W
magnari, poki, snúra, ól, auka strengja-
sett og e Media kennsluforrit í tölvu.
Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 44.900.-
Þjóðlagagítarpakkar frá 19.900.-
Hljómborð frá kr. 8.900 Trommusett
kr. 79.900 með öllu. Gítarinn Stórhöfða
27. S. 552 2125 www.gitarinn.is
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Vélar og verkfæri
Óska e. að kaupa not. en í lagi: hand-
sláttuvélar og sláttuorf. Nán. uppl. í
síma 866-0471.
Til bygginga
Harðviður til
húsabygginga.
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni, park-
et, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði.
Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúf-
ur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf,
Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í
símum 660 0230 og 561 1122.
Verktakar. Allar vörur á 50-70% afslætti.
Nánar á http://www.lettmot.is
Krossviður, kambstál, gips og fl. Uppl. í
s: 555 7905 og www.ulfurinn.is
Verslun
HEILSA
Heilsuvörur
Mér finnst Herbalife vera best. Ótrúlegur
árangur, Hjálpumst að. Sólrún Ósk s:
891 9883 www.heilsufrettir.is/solosk.
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.betr-
iheilsa.is/erla
ÓKEYPIS RÁÐGJÖF
Í ÞYNGDARSTJÓRNUN!
Hringdu núna, Drífa 695 8464, Pétur
772 1035 Katrín 699 6617.
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
ER ÞYNGDIN VANDAMÁL?
Taktu af skarið og kynntu þér hvernig ná
má varanlegum árangri með Herbalife.
Einar, Dr. matvælavfr. 8942741.
HERBALIFE. Reynsla í heilsuráðgjöf
og þyngdarstjórnun. Einstaklingar
og hópar. www.rkb.heilsuskyrsla.
is. Rannveig iðjuþjálfi/einkaþj. s. 862
5920.
Árangur með Herbalife í 29 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
An exclusive gift for men, women and
couples. Tel. 698 8301 www.tantra-
temple.com
J. B. HEILSULIND Tilboð
2 fyrir 1
Skrúbb, heitur pottur og nudd
kr.11.000. Tilboð í DETOX og svæð-
anudd 2fyrir1 kr.9000. Nudd ýmsar
tegundir, slökun, ljúffengar veitingar,
snyrting, næringar, vítamín og heilsu-
ráðgjöf. Málverkasýning Unu á staðn-
um. Pantarnir 445 5000. Velkomin.
Fullkomið nudd. Uppl. í s. 662 0841.
NÝTT NÝTT NÝTT DREAM
OASIS
NUDD: Heilln.,Svæðan., Slökunarn.,
Ayurvedan., Heitsteinan., Tibet loftn.,
Hunangsnudd., Detox, Skrúbb, Pottur,
Sólbekkir. Símar 567-6666 og 862-
0941.
Gott nudd - good massage. S. 844
0329 & 843 9975.
Þjónusta
Er andlega orkan
á þrotum?
Miðlun og heilun vinnur á sorg, kvíða,
verkjum og streitu. Tímapantanir
Guðrún 695 5480.
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Námskeið
ICELANDIC - ANGIELSKI
dla POLAKÓW NORSKA
- ENSKA fyrir BÖRN
ICELANDIC: Level I: 4 weeks 14-15:30
/ 18-19:30, start 1/2, 1/3, 29/3. Level
II: 4 w. Md to Fr; st. 19:45-21:15,st 1/2,
1/3, 29/3. Level III 4w. 8-9:30 st.15/2.
Level IV: 4w. 10-11:30 st:15/2.Level
V: 10w. Sat/Sun 15:00-16:30,st 6/2.
ANGIELSKI dla POLAKÓW:Level I: 4
weeks; Md to-Fr; 10-11:30/17:30-19:00
st. 1/2. Level II: 7 w; 10-11:30 / 17:30-
19:00 Md,We,Fri,st. 1/3. NORSKA; 4
vikur, mán til fös kl 19:45-21:15, stig
II: 1/2, stig I: 29/3.ENSKA f. BÖRN
8-12 ára, 12 vikur;fös kl 16:15-17:15.
Fullorðinsfræðslan,Ármúli 5, s.5881169.
www.icetrans.is/ice
Ökukennsla
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að
mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515
Haukur Vigfússon.
Ökukennsla, aðstoð við endurtöku-
próf og akstursmat. Kenni á BMW
520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll
Andrésson.
HEIMILIÐ
Heimilistæki
Til sölu CANDY þvottavél, 4 ára, lítið
notuð. Tekur 6 kg af þvotti og er 1000
snúninga. Fæast fyrir 50.000 og gegn
því að verða sótt. Upplýsingar í síma
8926707 e. kl. 18.
Dýrahald
30-60% afsláttur
af öllum gæludýrum og gæludýravör-
um. Fiskó dalvegur 16A S:564-3364.
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Hestamennska
Eik
Í hesthúsagreindur og veggjaklæðn-
ingar hefbluð, nótuð, vel þurrkuð. Tek
einnig af mér alla trésmiðavinnu. S. 691
8842 eða eyjolfur@internet.is
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Vantar eignir á skrá í Hafnarfirði,
Kópavogi og nágrenni, www.lmh.issími
517-0150.
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða 17a
-19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj
aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
STAY APARTMENTS -
VIKULEIGA
Vikuleiga á vönduðum stúdíó íbúðum
og stærri íbúðum í 105 Rvk. Studio
íbúðir frá 25.000 kr. 2ja-3ja. herb. frá
35.000 kr. www.stay.is s: 517 4050.
Rúmott herbergi í 101 til leigu. Nálægt
HÍ. Sími 773 3182.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
3-4 herb. íbúð með bílskúr á efri hæð
í tvíbýli ásamt 25fm vinnurými í risi
til leigu í hfj. Uppl. á netfang olafur@
ief.is.
Glæsileg 3ja herb íbúð í 101 m öllum
búnaði/húsgögnum til leigu. 165 á
mán. ibud101@hotmail.com
Stúdíóíbúðir fullbúnar húsgögnum og
herbergi til leigu á Bæjarhrauni 16 Hfj.
Uppl. í s. 899 7004.
Leiguliðar ehf Fossaleyni
16
Skrifstofa Leiguliða auglýsir lausar íbúð-
ir, leiguverð frá kr. 58.000. Reykjavík,
Selfoss, Þorlákshöfn, Akranes,
Hafnarfjörður. Gæludýr leyfð. Sjá www.
leigulidar.is eða 517 3440.
Húsnæði óskast
Rólegt og reglusamt par óskar eftir
stúdíó eða 2 herb. íbúð á höfuð.b.sv.
Greiðslug. 50-75þ. S. 663 6530.
Atvinnuhúsnæði
Tvö Skrifstofuherb. til
leigu
að Súðarvogi 7 ca. 18fm hvort á 2
hæð. Aðgangur að sameiginlegu fund-
arherb. og kaffistofu. Uppl. Hlynur s.
824 3040.
Geymslu, Lager og/eða
Skrifstofuhúsnæði í Ármúla. 694 3113,
leiga.armuli@gmail.com
Geymsluhúsnæði
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis-
myndavélar. S. 555 3464.
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Góð verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S:
564-6500
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Gisting
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki
og einstaklinga. Verð 1050 dkr nóttin
fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s.
891-8612, +45 27111038, www.stracta.
com eða annalilja@stracta.com
ATVINNA
Atvinna í boði
samvinnuverkefni sem mögulegt er að
vinna heima við www.lifewaveglobal.
com/is
Vantar góðan kennara til að hjálpa
nemanda í 10.bekk Garðaskóla.
Stærðfræði og íslenska. 1-2 svar í viku
í 2 tíma í senn. Upplýsingar í síma
8916311, Dagmar.
Óska eftir ábyrgðarfullu starfsfólki í
hlutastarf, 18 ára aldurstakmark.
Umsóknareyðublöð eru á staðnum.
Videohöllin Ánanaustum og Lágmúla.
Símasala
Getum bætt við okkur fólki í síma-
sölu. Frá kl. 17:30-21:30 virka daga.
Kauptrygging og bónusar. Uppl. í S. 868
4551. Félagaþjónustan.
STÖRF.IS
Leitaðu á meðal rúmlega 400 atvinnu-
auglýsinga. Leitin hefst hjá okkur.
Óskum eftir að ráða rafvirkja á höfuð-
borgasvæðið. Sendið uppl. á rkraf@
internet.is
TILKYNNINGAR
Einkamál
Símadömur 908 1616
Er ykkur kalt? Við verðum við.
Hringdu í uppáhalds dömuna
þína. Við bíðum eftir þér!
Opið þegar þér hentar 908
1616.
K&N FILTERS
FYRIR DÍSIL & BEN
SÍN VÉLAR
Meira afl, minni eyðsla!
Vagnhöfða 23 - Sími 590 2000 - benni@benni.is - www.benni.is
Til sölu