Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 10

Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 10
6 SAMTÍÐIN KVENNAÞ/ETTII Þar vorar snemma TÍZKUSAIVIBAND okkar í París skrif- aði þáttunum i febrúar: „Það stendur ekki á viðbrögðum tízkuhúsanna hér í borginni með hækkandi sól. Undir eins eftir nýár bregða þau við og fara að sýna nýja lili vor- og sumartízkunnar. Hcr voru allir búðargluggar fullir af nýjum fötum í sumarlitum i byrjun febrúar, en vegna þess hve kalt var i veðri, komst ekki skriður á söluna. Þessi fallegi vor- fatnaður fer ekki að seljast, fyrr en hlýn- ar í veðri.“ Það er gömul hefð hjá tízkufrömuð- unum að byrja með hvitan lit sem tákn vors og birtu. Hér birtist fallegur og lát- laus klæðnaður frá Pierre Balmain: hvítur frakki yfir svörtum kjól ásamt livítri búfu, sem fer einkar vel við frakk- ann. Þá vitum við það CARITA, forstöðukona eins af nýj- uslu tízkuskólum Parísar í hinni frægu götu Faubourg Saint Honoré segir: „Ég álít, að fegrunarsérfræðing sé bráðnauðsynlegt að vera næmur sálfræð- ingur. Hún á að geta gert sér Ijóst, hverr- ar stéttar viðskiptavinurinn er, bvort hann sé úr sveit eða borg og hvaða starf hún stundar — til þess að geta ráðlagt FramleiSum kápur og dragtir úr tízkuefnum eftir sniðum frá þekktustu tízkuhúsum heims. — Sendum gegn póstkröfu. Kápan h.f. Laugavegi 35 — Sími 1427S.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.