Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 ÁRNI M. JÓNSSON BRIDGE 149. greiin HÉR sjáið þið mjög fræðilegt spil. Spil lJetta kom fyrir i keppni í Englandi í ný- ^fstaðinni keppni. Norður gefur. Báðir utan hæltu. 4 10-6-4-3-2 ¥ 4 Á-3-2 4 Á-K-8-4-3 ♦ Á-7 ¥ 10-3 ♦ K-D-G-10-7-6-2 4 G-2 4 K-D V Á-K-D-G-9-7-4 ♦ 8 4 9-7-6 Sagnir féllu þannig: N. A. S. V. 1 1. pass 2 hj. 3 t. pass pass 3 hj. pass 3 sp. pass 4 gr. pass 5 hj. pass 6 hj. pass pass pass Vestur spilaði út tígli. Sagnhafi drap °§ spilaði spaða, sem Vestur drap. Vest- op u-a-o-o ^ S-6-5-2 4 9-5-4 D-10-5 SPAÐI HJARTA TÍGULL LAU f 4 V ♦ 4 Bergstaðastræti 27 Reykjavík Sími 14200 öll prentvinna, stór og smá — litprentanir prentsmiðja júns helgasonar hf BÆKUR BLÖÐ TlMARlT EYÐUBLÖÐ ur taldi vonlaust að spila tígli og spilaði því laufi, er sagnhafi tók í horði. Næst spilaði sagnhafi tígli, trompaði heima og tók öll trompin nema eitt. Nú var staðan þannig: 4 10-6 ¥ ♦ 3 4 K 4 7 ¥ 4 D-G 4 G 4 D ¥ 7 ♦ 4 9-7 Næst spilaði sagnhafi út hj.-7 og gaf tígul úr borði, og þó var Austur í algerri þvingun. Ef Austur kastar laufi, þá spil- ar sagnhafi lauf-1 og fer síðan inn á spaða-dr., og lauf-9 stendur. Kasti Austur spaða.þá tekur sagnhafi sp.dr., og sp,- 10 stendur. SAGT ER -)<-)< ☆ að aðalerfiði kvenfólks sé í því fólgið að meðhöndla karlmenn. ♦ að dagur hafi farið lil lítils, ef ekkert hefur komið okkur til að hlæja. ' ♦ að elskendum leiðist ekki, því að þeir séu alltaf að tala um sjálfa sig. ♦ að auðveldara sé að vorkenna fólki en að skilja það. ♦ að sá sé hygginn, sem lærir af óförum annarra.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.