Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 15

Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 15
SAMTÍÐIN 11 ar hrokkinskinnu, sem hvessti á mig blóð- hlaupin, fjandsamleg augun. hegar þessi norn hafði gjóað á mig Slyrnunum drykklanga stund, fór liún að hlæja og hló innibyrgðum hrvglu- henndum hlátri, sem smaug gegnum merg °g bein. Síðan brölti hún á fætur og haltr- a®i í áttina til mín á klumbufæti, sem (h’óst brakandi um gljáfágað gólfið. Fyi’st varð ég stjarfur af viðbjóði og hræðslu. En allt í einu kvað við sker- andi angistaróp. Það var eldci fyrr en eg liafði senzt út úr stofunni alla leið h’am á gang, að mér vai’ð ljóst, að það var ég og enginn annar, sem hafði rekið llPP þetta neyðaróp. Mér tókst i snarheitum að læsa báðum yrunum á stofunni, en því næst þaut eg út og negldi í ofboði þykkan hlera fýr- j1 gluggann. Þannig liafði ég fangelsað Pa> sem inni var, skrímslið, sem kona ’uin iiafði bi'evtzt i. bAÐ, SEM eftir var nætur, reikaði ég 11111 húsið, titrandi á beinunum, stynjandi eiUs og lielsært dýr, meðan ég hevrði, að veran inni í skrifstofu konu minnar 'ar a® liamast á dyrunum til skiptis til að reyna að komast franx til min. Ópum lennar, stunum og hroðalegu orðbragði jvha ég ekki að reyna að lýsa. En allt Petta blandaðist þrumugnýnum að utan °g_ hergmálaði svo ægilega í húsinu, að 111 c'r fannst ég hlyti að verða brjálaður, það þagnaði ekki von bráðar. P’egar loks birti af degi, var allt oi’ðið M’rt og hljótt inni í skrifstofunni. Ég 1 Pstaði lengi, áður en ég vogaði að opna Mnai’. Þegar ég gægðist inn i herbei’g- I Sa ég, hvar Rosalie stóð á miðju gólfi. ^11 n vissi sýnilega ekki sitt í’júkandi ráð. ^v° reikaði hún til min, og ég þrýsti euni þegjandi að brjósti mér. MiVíig dreymdi alveg voðalegan draum,“ StllPdi hún og titraði eins og laufblað. „Þú losnaðir þó að minnsta kosti við að ganga í svefni í þetta sinn,af því ég hafði vit á að loka þig inni,“ sagði ég til að réttlæta gjörðir mínar. „Ég vissi, að þú mundir hafa gætur á nxér, René,“ sagði hún og strauk augun. „Ó, ég er svo örmagna! Það er eins og mér hafi alls ekki koixiið dúr á auga i alla nótt. Ég hjálpaði lienni upp í rúm, og hún sofnaði undir eins. Síðan fór ég inn i dagstofuna. Nú var mér fullljóst, hvað gerzt hafði. Það var bersýnilegt, að þau voðalegu álög hvíldu á Rosalie, að hún breyttist i einhverja persónxxna í sögu sinni, meðan hún var að ski’ifa liana. Ef ég hefði ekki séð þessar hamfarir með eigin augum, liefði ég ekki trúað, að þær gætu átt sér stað. En nú urðu þær ekki vefengdar lengur. Ég hafði hvorki verið drykkfelldur né taugaveiklaður og ekki séð neins konar ofsjónir uixi dagana. Það sem ég hafði oi’ðið að horfa upp á, gat því alls ekki vei’ið neinn hugarburður. Mér var það ljóst, eða ekki var nerna ein leið fær til að losa Rosalie við þetta höl. Hún yrði að steinhætta að skrifa sög- ur. En það mundi hún aldrei gera, nema ég segði henni hreinskilnislega það, senx ég liafði séð. Skyldi hún þola að lievra sannleikann í þessu máli? Ég óttaðist af- leiðingarnar og ákvað að bíða átekta. Ef til vill yrði þessum ósköixum af lienni létt, þegar hún skrifaði næstu sögu. ÞESS VAR ekki langt að bíða, að Rosalie fitjaði upp á nýrri sögu. En nú treysti ég mér ekki til að vera hjá henni, meðan hún væri að skrifa liana. Ég mátti ekki til þess hugsa að sjá konu mina breytast i hver vissi hvað. Ég læsti hana þvi inni í ski’ifstofunni, en settist sjálfur inn í dagstofu og beið. Ég ætla ekki að lýsa þvi, livernig mér var innan brjósts. Loks varð mér um

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.