Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 14

Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 14
10 SAMTlÐIN kominn með myndina. Þá hafði mér tek- izt að festa hina fögru andlitsdrætti stulkunnar á léreftið, andlitið á svanin- um, sem iiafði haldið, að hann yrði aldrei annað en Ijóti andarunginn. Myndinni var að vísu hvergi nærri lokið, en ég sá, að auðvelt mundi verða að gera það síð- ar í betra tómi. Kjörorð skáldanna þyrptust nú fram í huga minn, þegar ég virti mvndina fyr- ii mér: Björt mey og hrein. Meyjan mín hin væna. My Fair Lady! „Þréyttar ?“ spurði ég hrosandi og lagði pensilinn frá mér. „Dálítið, svaraði hún, „en þetla hefur verið svo skemmtilegt.“ ,,Nú held ég, að þér hefðuð gott af að hvíla yður stundarkorn.Þér getið lagzt fyrir á legubekkinn þarna. Þegar Rosalie kemur heim, hlakka ég til að kvnna vkk- ur. Ég er viss um, að þið liafið gaman af að hittast.“ Ég var að visu orðinn dauðuppgefinn, en hugur minn var í allt of miklu upp- nánii td þess að ég gæti farið að sofa. Ég fór því inn i dagstofuna og tók að ganga þar um gólf og hugleiða ævintýri nætur- ínnar. Þegar alllangur tími var liðinn, án þess að Rosalie gerði vart við sig, varð ég allt í einu gripinn sterkri Iöngun til að virða Madeleine enn einu sinni fyrir mér. Eg reyndi að stilla mig um það, en mér tókst það ekki. Áður en varði, var ég lagður af stað — hikandi og kvíðafull- ur inn í yinnustofu konu minnar, þar sem ég vissi, að hún svaf. Þegar þangað kom, sá ég, að það var Rosalie, en ekki Madeleine.sem svaf á legubekknum. Ég lét fallast á stól og gat ekki haft augun af henni. Ég hafði svo sem átt von á þessu, en samt ætlaði eg varla að trúa mínum eigin augum. Hvernig i ósköpunum gat það hafa far- ið framhjá mér, að hún kom inn og að Madeleine fór út? Ég taldi mér trú'um, að þannig hefði þetta gerzt, en gat þó ekki varizt óþægilegum grun um, að það liefði gerzt með allt öðrum hætti, sem yfirnáttúrlegt fyrirbrigði. Ég yrði að komast að sannleikanum í þessu máli. Þangað til mér tækist það, ætlaði ég að fela myndina af Madeleine vel og vand- lega. NÆST ÞEGAR Rosalie byrjaði á nvrri sögu,var dimmt í lofti, enda þrumuveð- ur í aðsigi. Ég settist nú nálægt henni og hélt á vikublaði án þess að lesa neitt í því. f þetta sinn ætlaði ég alls ekki að hafa augun af konunni minni, meðan hún væri að skrifa. „Um hvað verður þessi saga?“ spurði ég- „Það segi ég þér ekki,“ anzaði lnin. „Ég hlakka til að sjá, hvernig þér verð- ur við, þegar þú lest liana. Sannaðu til» að hún verður ólík öllum þeim sögum, sem ég hef skrifað hingað til.“ Nokkrar klukkustundir liðu. Ég varð órólegri og eftirvæntingarfyllri með hverjum stundarfjórðungi, sem leið og var húinn að fá gæsahúð á handleggina. Loks var ég orðinn svo þurr i munninum, að tungan loddi við góminn. Ég revndi að telja mér trú um, að í raun og veru hagaði ég mér eins og óviti, en óttinn og kvíðinn læstu sig um hverja taug og héldu mér i járngreipum. Allt í einu kvað við ógurlegur þrumu- gnýr, og — og í sama hili gerðist undrið, sem ég hafði verið að kvíða fjrrir alR kvöldið: Hárið á Rosalie, þessi vndislegi, gullm haddur, breyttist i einu vetfangi i grn' yrjóttan, ógreiddan lubba. Likami henn- ar tók allur að engjast og kýtast samai1 undir fargi Ijótrar krvppu, sem óx út ur bakinu á henni. Og hið undurfagra and- lit bréyttist í korpnaða ásjónu gamaH'

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.