Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 V e i z t il ? 1. Hvað orðið aðventa merkir? 2. Hvort voru fleiri konur eða karlar á íslandi 1. des. 1963? 3. Hvar Galmarströnd er? 4. í hvaða landi er talið, að fólk sœki kvik- myndaliús mest? 5. Hvaða mál Jesús Kristur og iærisveinar hans töluðu? Svörin eru á bls. 32. MARGT BÝR í ORÐVM Við veljum orðið OKTÓBER °g fundum 34 orðmyndir í því. Við birtum 30 þeirra á bls. 32. Vinsamlegast láttu okkur vita, ef þú finnur fleiri en 34. 243. KROSSGÁTA Lárétt: 1 Frægur hver, 7 skrift, 8 fornt rit- tákn, 9 á fæti, 10 skammstöfun á elliheimili, 11 innihaldslaus, 13 hátíð, 14 ábendingarfornafn, 15 eldsneyti, 16 hljóða, 17 á róðrartækjum. Lóðrétt: 1 Dægradvöl, 2 gróður, 3 tveir eins, 4 knattspyrnufélag, 5 skordýr, 6 á reikningum, 10 liæg ferð, 11 hjara, 12 lieilsað kunnuglega, 13 hestur, 14 tala (no.), 15 get, 16 sel upp (bh.). Ráðningin er á bls.32. þrepagáta Lárétt: 1 Embættis- maður, 2 aðþrengd- nr, 3 sóðalegur, 4 vindur, 5 karlmanns- nafn, 6 úthúðar, 7 þungbær. Niður þrepin: Borg í Þýzkalandi. Lausnin er á bls. 32. ANNAÐHVORT - 1. Hvor orti kvæðið „Sigrúnarljóð" Bjarni Thorarensen eða Jónas Hallgrímsson ? 2. Hvor var eineygður Óðinn eða Þór? 3. Hvort er Hamarsfjörður á Austur- eða Vest- urlandi? 4. Hvor samdi skáldsöguna „Vesalingarnir" Victor Hugo eða Alexander Dumas? 5. Var Tyrkjaránið á 17. eða 18. öld? Svörin eru á bls. 32. Önnumst allar myndatökur STUDIO Guðmundar Garðastræti 8. — Sími 20-900. Bílar okkar bregðast yður aldrei. Borgarbílastöðin h.f. Öruggir ökumenn. Talstöðvar í bílunum. SÍMI 22-4-40. Hafnarstræti 21.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.