Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 33
SAMTlÐIN 29 Við birtum til leiðbeiningar þeim, sem fæddir eru í april, Stjörnuspá allra daga í apríl ★ ■&■☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ 1. ViðburSaríkt ár, sem verSur þér gæfurikt, ef þú ert forsjál(l). 2. Útlit er fyrir þægilegt og jafnvel mjög á- batasamt ár. 3. Vera má, aS áform þín komist ekki öll i framkvæmd, eins og til var stofnaS, en i aSal- atriðum gengur allt aS óskum. 4. Það gengur þó nokkuð á þetta árið, en þér mun vegna vel, þegar á allt er litið. 5. Allt mun ganga sinn vanagang. Svo virð- lst sem gamall óskadraumur þinn geti rætzt. t>. Arið verður þér ánægjulegt og fjárhagsaf- kornan sæmileg. 7. Skemmtilegt ár að ýmsu leyti. Góðvild þín til gamals fólks mun verða endurgoldin. 8. Útlit er fyrir breytingu, sem sjálfsagt er að hagnýta sér, og sakar þá ekki mjög, þótt t^flt sé nokkuð djarft. 9- Eitthvað kann að reyna á þig á þessu ári, en með staðfastri bjartsýni gerirðu heldur bet- llr en halda í liorfinu. 40. Þetta ár mun sanna þér, að þú ert fær llln að sigrast á andstöðu og vinna sigur, cn °freyndu þig ekki. 41. Eyddu þessu dýrmæta ári ekki í allt of finiafrekt vafstur, sem er starfi þínu óviðkom- andi. 42. Þeir, sem eiga afmæli þennan dag, eru i'amingjusamir, þvi að lifið brosir við þeim á flestum sviðum, ástin líka, ef þeir vilja! 43. Ef þú einbeitir þér að störfum þínum, 11111 n þér farnast vel. Ekki sakar að ávinna sér hylli æðri manna. 44. Ef þú ert árvakur(árvökur), mun þér takast að sigrast á hindrunum. Gott ár til lær- 'fónisiðkana. 15. Þér verður full þörf á varfærni á þessu an. Vertu viðbúin(n) óvæntu tapi eða gróða. ttt er enn í óvissú, hvort verður. 46. Útlit er fyrir reynsluríkt ár, en með lartsýni og þrautseigju mun þér takast að ’alda velli og þú vitkast af reynslunni. 47. Þrátt fyrir nokkrar hrakspár, er útlit 4rir, að þetta verði þér heillaríkt ár. 48. Gerðu ekki of miklar kröfur til lífsins á 1 essu ári, en með árvekni og dugnaði eru likur 1 ’ að þér farnist vel. fft- Ljómandi ár. Gæfan og ástin munu brosa 10 þér, og óskadraumar munu rætast. 20. Með staðfestu og reglusemi mun þér tak- ast að vinna bug á crfiðleikum, sem ef lil vill verða á vegi þínum. 21. Leggðu ekki of mikið upp úr fjáröflun. Þótt þú verðir ekki allt of fjáð(ur), mun lífið brosa við þér og veita þér blessun sina. 22. Allt virðist ætla að ganga að óskum hjá þér á þessu ári. Svo getur farið, að þú náir lang- þráðu takmarki, sem kann að boða breytingu. 23. Útlit er fyrir smávegis vonbrigði á fyrri liluta ársins, en með viturlegri einbeitni tekst þér að sigrast á móllætinu. Gættu heilsunnar vel. 24. Vera má, að tilfinningar þinar verði í nokkurri andstöðu við starfshætti þína, en með víðsýiii mun það verða þér til blessunar. 25. Þér er þörf á staðfestu og sjálfstrausti. Ef það bregzt ekki, vegnar þér vel. 26. Þetta verður tiagstætt ár fjárhagslega, einkum næsta vetur, Varastu árekstra við ætt- ingja þína. 27. Afbragðsgott ár. Gæfan mun brosa við þér, og tækifærin bíða þín, jafnvel gullin tæki- færi. 28. Vertu ánægð(ur) með starf þitt, og ræktu það með trúmennsku, þá verður það arðbært. Láttu öfundsjúkar raddir eins og vind um eyr- un þjóta. 29. Það er ekki víst, að þú hagnist mjög á þessu ári, en þú nýtur lífsins, og það er fyrir miklu. 30. Þetta ár mun leyna á sér. Reyndu að finna gæði þess, sem gætu dulizt ýmsum. Var- astu áhættu. Móðirin: „Ég skammast min fgrir, að j)ú skulir lxafa látið Ameríkana Iajssa 1>U)“ Dóttirin: „Ekki gal ég bannað honum jxtð, manneskja. Ekki kann ég amer- ísku!“ Ef skrifstofuvél yðar bilar, þá hringið í síma 1-39-71. VÉLRITINN Kirkjustræti 10.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.