Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 19

Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 19
SAMTÍÐIN 15 að veruiegu leyli einmitt þeir, sem hlógu metnaðargirni hennar og sumpart þp-ir, scm gerðu sig bera að illgirni í lienn- Ur garð, bæði í viðkynningu við hana og á prenti, sem nú hrópa hneykslaðir um, uó þjáningar Maggies eigi sér fyrirmynd hjá Marilyn. Það lílur út fyrir, að sú hræsni, sem ruglaði hana og reitti hana uð lokum iil rciði, ætli að fylgja hemu út yfir yröf og dauða. Þannig gerðist það UNGUR sölumaður var ekki sem á- Haegðastur með tilveruna. Honum liafði ekki gengið vel. Hann fór að velta því ^yi'ir sér, hvort hann gæti ekki fundið eitthvað upjj, sem hægt væri að selja. ' inur hans sagði við liann: »Af hverju reynirðu ekki að finna eitthvað upp, sem fólk verður að kaupa, ^ieðan það lifir?“ »Þú segir nokkuð,“ svaraði sölumaður- ^n. „Eitthvað hráðnauðsynlegt, sem si- iellt þarf að endurnýja.“ Einn morgun var hann að raka sig. Eakhnífurinn heit illa. Þegar pilturinn 'ar að reyna að urga skegghroddana af ökunni á sér, datt honum allt í einu ^okkuð í hug: Hví ekki að finna upp 1 akvél með lausu hlaði, sem liægt er að endurnýja, jjegar það er orðið hit- Jaust? Uessi ungi maður hét King Camp Gill- y^G' Uann teiknaði í einu velfangi rak- olað og áhald til að festa það í, þaut síð- an til járnsmiðs til að útvega sér stál- 3Janu í rakblað og þjöl til að sverfa það rtieð. ^annig varð fyrsta rakvélin til. TöMSTUNDABOÐIN. jna sérverzlun sinnar tegundar hér á Iandi. esta og fegursta leikfangaúrval á landinu. °atstræti 8 og Skipholti 21 (Nóatún) Sími 24026. — Pósthólf 822. • • • • • • • •■ • ••• ••• • ASTA GRIINI Læknirinn: „Þér gangið með læra-sig. Fyrir alla muni fáið þér yður léttari einkaritara.“ Prestur luifði frétt, að ósamkomulag væri milli hjóna, sem hann hafði nýlega gift. Hann fór því til þeirra að kynna sér málavöxtu. „Eruð þið hamingjusöm?“ spurði liann eiginmanninn. „Já, það erum við svona á víxl,“ svar- aði hann, „því í hvert sinn, sem ég kem heim, grýtir hún Friðbjörg einhverju í liausinn á mér, og ef hún hittir, er hún hamingjusöm, en ef hún hittir ekki, er ég hamingjusamur.“ „Þegar við hjónin vorum ung, dönsuð- um við með kinn við kinn, en nú eru það auka-kílóin á okkur, sem klessast bara saman, þegar við dönsum!“ Hún hallaði sér að honum og hvíslaði: „Elsku bezti, ekkert fær framar aðskilið okkur. Framundan bíður lífið, og þá ætla ég að deila við þig bæði meðlæti og móttæti!“ „En, væna mín, ég hef alls ekkert af mótlæti að segja,“ anzaði pilturinn. „Nei, ekki enn,“ hvíslaði hún, „ekki fyrr en við erum gift!“ Frúin (við mann sinn): „Geturðu ekki andað á rúðuna. Ég er nefnilega búin með sprittið." Og svo var það ánamaðkurinn, sem hafði verið stunginn í tvennt og réð sér ekki af fögnuði yfir að hafa nú loksins einhvern lil að — lifa með.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.