Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 Þetta lagast bráðlega LEIGJANDINN (við húseigandann): »Þetta gengur ekki lengur. Þakið á hús- inu er svo óþétt, að ef hann gerir ærlega skúr, fer allt á flot í ibúðinni. Við höfuni orðið að vera í regnkápum þar að und- anförnu!“ „Hafðu engar áhyggjur af því. Það lagast áður en varir.“ „Jæja, ætlarðu þá að láta gera við það?“ „Nei, en veðurstofan spáir þurrki.“ Er þetta lestin mín? ELSIvULEG gömul kona var stödd á járnbrautarstöð í London og óttaðist aiest, að hún mundi ekki ramma á rétta lest til Edinborgar. Þegar hún var húin að spyrja hurðarmanninn eitthvað 10 sinnum, hvort þetta væri nú áreiðanlega lestin, sem færi til Edinborgar, ofbauð honum svo, að hann svaraði „Frú mín. Áætlunin segir það, Iestar- stjórinn segir það, kyndararnir segja það, og ég segi það, — og meira get ég ekki sagt yður!“ Fyrstu blaðberarnir KENNARI spurði Óla litla, hvort liann vissi, hvers vegna Adam og Eva liefðu ailtaf farið eldsnemma á fætur á morgn- ana. Óli litli (sem ber út blöð): „Ætli það kafi ekki verið af því, að þau báru blöð?“ í*eiuiavínir SAMTÍÐIN birtir gegn 10 kr. gjaldi óskir um kréfaskipti. Áslaug F. Guðmundsdóttir, Finnstungu, hlöndudal, Austur-Húnavatnssýslu, óskar eftir t'réfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 13 ■~~15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. IVIETSOLIiBILL á Morðurlönduni LORD CORTIIMA VerS frá 155 þús. kr. FORDUMBOÐIÐ Sveinn Egilsson h.f. Laugavegi 105, Reykjavík. Allt í vélar: Hepolite stimplar og slífar VANDERVELL legur pakkningar — stimpilhringar o. fl. Þ. JÓNSSON & CO., Brautarholti 6. Símar: 15362 — 19215.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.