Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN 23 ^4rn(a auýááon 93. fátlur Það er ekkert smáræði, sem um tafl- byrjanir hefur verið rilað, og erfitt er fyrir þá, sem ælla sér að komast áfram a skákmótum, að leiða þær bókmenntir hjá sér. En þróun skákarinnar er hvergi °rari en einmitt á sviði byrjana og því ^i’eldast ])essi fræði skjótt og varlegast er að treysta ekki á eldri útgáfur. Reynd- ar eru þess ýmis dæmi að menn hafi fai’ið flatt á því að treysta nýlegum önd- Vegisrilum um taflbyrjanir, þó sennilega *a jafn l)ai-kaleg og skák sú, er hér fer á eftir. Giusti — Cipriani Bréfaskák 1954--,55. í. ek e6 3. Rc3 BM 5. Bd2 Re7 7. Dxd2 0—0 2. d'i d5 4. e5 c5 6. Rb5 Bxd2\ 8. c3 Rbc6 9. Rd6 Db6 10. Rf3 Bd7 11. Bd3 Rc8 Þessi leikjaröð er alkunn, og í tveim- lu' kunnum byrjanaritum (Keres og Rolf Schtyarz) er svartur talinn eiga sizt lak- ara tafl. En sjáum nú framhaldið. 12. Bxh7t' Kxh7 ^agljóst er að Kh8 13. Dg5 er vonlaust. 13. Rg5j Kg6 Eða 13. _ Kg8 14, Dd3 f5 15. Dh3 Iie8 16- Rxe8 Bxe8 17. Dh7f Kf8 18. Dg8f Iíe7 19. Dxg7f Kd8 20. Rxe6 mát. Svartur getur varizt lengur með því uð leika 13. — Kg8 14. Dd3 I4e8, en hvit- |ll> vinnur samt (15. Dh7f Kf8 16. Dh8f |$e7 17. Dxg7 Kd8 18. Rgxf7f Kc7 19. ^Xe8f) 1't- Dd3V- Kxg5 og nú boðaði hvítur mát eigi síðar en í 6. leik. Rétt er að sýna mynd af taflstöð- unni, svo að lesendur geti spreytt sig á að rekja leiðina til mátsins. Svartur varð mát níu leikjum eftir að hann var með betra tafl að dómi sér- fræðinganna! Mótleiðin er svona: 15. /4f Kh5 16. Dh3j Kg6 17. gk Hh8 18. Dxh8 Rxe5 19. Dh5f Kf6 20. Dg5 mót. Grátið í glös 10. aldar konur, sem áttu eiginmenn í stríði, létu tár sín renna í skrautleg glös og sýndu svo eiginmönnunum, þegar þeir komu lieim, hve miklu táraflóði þær hefðu úthellt af söknuði, meðan þeir voru að stríða. Sumar eiginkonur áttu orðið langa röð af fullum táraglösum, þegar menn þeirra komu heim, einkum ef þeir höfðu verið lengi burtu. — En sagl var, að lauslátar konur hefðu stundum fengið sér friðil og sett svo hara venjulegt sallvatn í glös- in! Byggingarvörur og alls konar verkfæri er bezt að kaupa hjá okkur. VERZLUNIN BRYNJA Laugavegi 29. — Sími 24320.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.