Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 17

Samtíðin - 01.04.1965, Blaðsíða 17
SAMTÍÐIN 13 BlaSamenn eiga það til að vera Jbýsna nœrgöngulir í samtölum. Við birtum hér nokkur atriði úr viðtali dansks Blaðamanns við einn af öndvegisleikurum Svía, Jarl Kulle. — Vegna tilmœla blaðamannsins lýsti leikarinn s)alfum sér með 13 orðum og sagði m. a. Ég er: JARL IvULLE er einn af glæsileguslu °g dáðustu yngri leikurum Svía um þess- niundir. Hann lék nýlega höfuðpaur- úin í Táningaást, Billy Jack, við feikna hi'ifningu leikhúsgesta. Samtal hans við blaðamanninn var eitthvað á þessa leið: Blaðamaður: „Þér virðist alltaf vera k’fn rólegur. Er engin leið að gera yður f°kvondan?“ Jarl Kulle: „Mér þykir fyrir þvi að ^hrfa að segja, að þér þekkið mig ekki. SPyrjið konu mína.“ „Hvað geta Danir lært af Svíum?“ J K: „Sænsku.“ K: Hvenær urðuð þér síðasl þreyttur °/ að vera hinn frægi Jarl Kulle?“ J K: „Áhorfendurnir eiga fyrst að verða þreyttir.“ K: „Hafið þér aldrei mannað yður dug- e9a upp til að vekja aðdáun konu á yð- 11 r °g runnið svo á rassinn eftir allt sam- an?“ J K: „Það er um að gera, að fólk geti a^Veg séð mann í gegn.“ „Eruð þér duglegur að búa til mat °9 skipta um bleiur?" J K: „Handa sjálfum mér? Á sjálfum lnér?“ „Hvað er það versta og það bezta, Sem sagt hefur verið um yður?“ ■T K: „Það versta er, ef enginn segir ^eitt. Það hezta er, að mér er innilega Sailra, hvað sagt er um mig.“ ^•„Eruð þér latur að eðlisfari?“ J K: „já.“ „Vísið áhyggjunum brosandi á bug, SeQir gamalt orðtak. Kunnið þér annað ráð Ul þess?“ hugrakkui*9 fallegm*9 stei*kiu*9 hyggur, ríkur. og gáfadm* J K: „Maður getur grátið þær hurt.“ B: „Metið þér skoðanir blaðamanna nokkurs? Fáið þér nokkurn tíma mar- tröð á nóltunni, eftir að þér hafið fengið vonda útreið hjá gagnrýnendum blað- anna?“ .1 Iv: „Blaðagagnrýni er mikilvæg. En ég þori ekki að lesa hana — af ótta við martröð.“ B: „Hvað hefði orðið úr Jarl Kulle, ef liann liefði ekki orðið leikari?“ J K: „Eitlhvað ærlegt!“ B: „Er leikarinn Jarl Kulle ofurlítið smeykur við leikstjórann Ingmar Berg- man?“

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.