Samtíðin - 01.12.1968, Síða 5
HEIMILISTRYGGING
ER
BETRI...
Ihnbúsbrunatrygging er talin sjólfsögð og fóir eru þeir
einstaklingar eða heimilisfeður, sem ekki hafa heimili sitt
brunatryggt í dag.
Reynzlansýnir,að með breyttum lífsháttum,fara vatnstjón,reyk-
skemmdir, innbrot,ábyrgðartjón o. fl. slík tjón mjög vaxandi.
Hin nýja HEÍMILISTRYGGING er sérstaklega sniðin við
þessar breyttu aðstæður. Hún tryggir innbúið m.a. fyrir tjónum
af völdum bruna, vatns, innbrota og þjófnaðar.
Húsmóðirin og börnin eru slysatryggð gegn varanlegri örorku
og ábyrgðartrygging fyrir alla fjölskylduna er innifalin.
HEIMILISTRYGGING ER ÓDÝR, KOSTAR FRÁ KR. 300.00
Á ÁRI.
Með einu samtali er hægf að breyta innbústryggingu í
HEIMILISTRYGGINGU hvenær semerá tryggingarárinu. SÍMI 38500
ARMULA 3
Umboð okkar um allt land munu breyta tryggingu yðar í HEIMILISTRYGGINGU.
SAMVirVNUTRYaGirVGAR
RAFLAGNIR — VIÐGERÐIR
Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla.
Raftækjavinnustofa
Þorláks Jónssonar h.f.,
Grettiscötu 6. — Sími 14184.
Byggingavörur og alls konar verkfœri er
bezt að kaupa hjá okkur.
Verzlunin
Lau£ave£i 29 — Sími 24320