Samtíðin - 01.12.1968, Blaðsíða 14

Samtíðin - 01.12.1968, Blaðsíða 14
6 SAMTÍÐIN HtfeMiaþœttir TÍZKUSAMBAND okkar í París sendi okkur nýlega meðfylgjandi mynd af jólakjól frá Yves Saint-Laurent tizku- húsinu og hað okkur um leið að færa öllum lesendum kvennaþáttanna heztu jólakveðju sína. Kjóllinn er úr svörtu flaueli með sloppermum og síðu pilsi með klauf annars vegar, sem nær upp á mjöðm. Þetta er fallegt og djarflegt snið, samkvæmt nýjustu Parísartízku. Kenndu litlu dóttur þinni ÞAÐ er sannarlega tímabært að hyrja sem fyrst að kenna litlum telpum að hirða sig og venja þær jafnframt á reglusemi. Fyrstu hernskuárin eru mik- ilsverð, því að þá skapast venjur harns- ins, sem það verður meira eða minna háð alla ævi síðan. Börn líkja mjög eftir fullorðnum, sem vonlegt er, og þar af leiðandi skiptir miklu máli, að móðirin gefi litlu dóttur sinni góð dæmi lil eflir- hreytni. Þetta getur líka haft hetrandi áhrif á móðurina og orðið henni þar af leiðandi gagnlegt. Það kann að virðasl nokkuð tímafrekt, en ef vel teksl til, mun það síðar spara mikinn tíma og koma í veg fyrir áhyggjur og gremju, auk þess sem það stuðlar að því, að dótt- irin verði fegurri, heilbrigðari og snyrti- legri en ella myndi, og fyrir það er mik- onurnar kaupa allar fegrunar- og snyrtivörurnar hjá okkur VERZLUNIN DDMUTÍZKAN LAUGAVEG 35 - 5ÍMI 1742D

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.