Samtíðin - 01.12.1968, Blaðsíða 13
SAMTÍÐIN
Daginn eftir
LIÐÞJÁLFI skipaði einum af lier-
mönnum sínum að koma tafarlaust með
sér á fund foringja herdeildarinnar, og
þegar þangað kom, sagði hann við
dátann:
„Hvað varstu eiginlega að gera inni i
borginni í nótt? Það sást til þín, þar sem
þú varst að aka einhverjum blindfull-
um náunga í hjólbörum eftir illræmdri
gölu!“
Dátinn svaraði: „Mig furðar á, að þér
skuluð þurfa að spyrja að þessu, herra
liðþjálfi, því það voruð þér sjálfur, sem
láguð í hjólbörunum“.
N
Grunsamleg eftirspurn
IvVÆNTUR maður kom inn i blóma-
húð og bað um tvær begóníur i pottum.
„Við eigum þvi miður engar eftir“,
sagði blómasalinn, „þær hafa allar selzt
i dag, en getið þér ekki notazt við
nellíkur?“
„Þvi er nú fjárans ver. Ég gleymdi
nefnilega að vökva begóniurnar, eins og
konan mín bað mig, og nú eru þær stein-
dauðar, en ég á satt að segja von á benni
í kvöld úr sumarleyfisdvöl austan úr
sveit með vinkonum sinum“.
Voru honum nærtækari
BANDARÍKJASTÚDENT stundaði liá-
skólanám í París, og unaðssemdir
Latínuhverfisins rejmdust bonum svo
tímafrekar, að bann hætli brátt að
skrifa unnustu sinni vestur í Oklahoma.
Þegar stúlkan frétti, að piltur liennar
sæist oft með frönskum yngismeyjum,
skrifaði hún honum á þessa leið: Hvað
sérðu eiginlega við þessar Parísarstelp-
ur? Ég skil nú satt að segja alls ekki, að
þær séu vitund yndislegri en ég!“
Pilturinn svaraði um hæl: Þær frönsku
eru svo sem ekkert yndislegri en þú, en
ég er bara í skotfæri við þær, og þú ert
svo langt í burtu! Skilurðu það ekki,
manneskja?“
Flest er nú hraðfryst
BANDARÍKJAMAÐUR sagði við
Fransmann: „Það er svo sem ýmislegt
ágætt lijá ykkur Frökkunum, livað mat-
væli snertir, en lijá okkur Ameriku-
mönnum er samt allt miklu fullkomn-
ara. Við frystum orðið allt, sem hugsazt
getur, t. d. kjöt, fisk, ávexti, grænmeti
og jafnvel alls lconar drykkj arföng“.
„Já, og meira að segja kvenfólkið
líka“, anzaði Frakkinn.
Batnandi samkomulag
TVEIR amerískir kvikmyndaleikarar
voru að ræða um hjúskaparmál sín, og
annar sagði:
„Áður hnalckrifumst við hjónin sí og
æ, en svo fundum við upp á því snjall-
ræði að hætta að sofa saman, og þá lag-
aðist þetta á augahragði“.
„Og sofið þið þá i sínu herberginu
livort?“ spurði liinn.
„Já, og svefnherbergið mitt er í Holly-
wood, en hennar í New Yorlc“.
Ovenju heppinn
VÁTRY G GIN G AMAÐUR sagði við
væntanlegan viðskiptavin, sem var á
báðum áttum, hvort hann ætti að slysa-
tryggja sig:
„Það er alls ekkert vit í að vera
óslysatryggður. Ilér kom t. d. maður
um daginn og slysatryggði sig fyrir 500
þúsund krónum. Og livað lieldurðu, að
svo liafi komið fyrir?“
„Það er ekki gott að segja“.
„Ekki annað en það, að daginn eftir
varð hann fyrir bíl og missti báða fæt-
urna. Og anðvitað fékk hann tryggingar-
féð samstundis greitt".
„En hann hefur nú verið óvenju liepp-
inn“, sagði viðskiptavinurinn.