Samtíðin - 01.12.1968, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.12.1968, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 21 V E 1 1 Z T U ? 2BD. KRBS5GÁTA 1. Hvað orðið baldjökiill merkir? 2. Hvað bærinn Scrabster nyrzt á Skotlandi hét í fornöld? 3. Hve fáir Islendingar voru orðnir á 18. öld? 4. I hvaða á Aldeyjarfoss er? 5. Hvaða landkönnuður kom fyrstur til suðurheimsskautsins í desember 1911? Svörin eru á bls. 32. MARGT BÝR í □ R Ð U M Við völdum orðið: GULLFOSS °g fundum 42 orðmyndir í því. Við birtum 38 þeirra á bls. 32. Reyndu að finna fleiri en 42. ÞREPAGÁTA Lárétt: 1 Tæki (no.), 2 friðsamur, 3 röddin, 4 bólgnar, 5 fávís, 6 svört, 7 drykkur. Niður þrepin: Iþrótt. Lausnin er á bls. 32. Lausnin er á bls. 32. & B Æ T I R I N N HANS er helmingi yngri en Jón og helmingi eldri en Björn var, þegar Hans var jafn gam- all og Björn er nú. Jón er 40 ára gamall. Hve gamall er Björn? Lausnin er á bls. 32. Lárétt: 1 Fyrirtæki, 6 tákn, 8 kjarklaus, 10 ílát, 12 forsetning, 13 mælitæki, 14 elskar, 16 vinveitt, 17 neyta, 19 tóku. Lóðrétt: 2 Ónæði, 3 tiðaratviksorð, 4 sterk. 5 i náttúrlegu ástandi, 7 aðgætni, 9 starfsemi, 11 veggur, 15 veiðitæki, 16 ræða (no.), 18 á fæti. Ráðningin er á bls. 32. JÁ ☆ ☆ MI 1. Getur orðið auðna merkt: snjólaus blettur? 2. Er háskólinn í Lissabon jafngamall Háskóla Islands? 3. Hefur Washington alltaf verið höfuðborg Bandarikjanna? 4. Var Jón Trausti bókbindari að iðn? 5. Er Halldór Laxness fæddur í Laxnesi i Mosfellssveit? Svörin eru á bls. 32. önnumst allar myndatökur STUÐÍO Guðmundar Garðastræti 2. — Sími 20-900. MÓDEL-SKARTGRIPIR SF. Sigmar og Pálmi SKARTGRIPAVERZLUN, GULL- OG SILFURSMÍÐI Hverfisgötu 16a og Laugavegi 70. Sími 21355. Sími 24910

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.