Fréttablaðið - 22.02.2010, Page 31

Fréttablaðið - 22.02.2010, Page 31
MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2010 3híbýli og viðhald ● fréttablaðið ● glugga mikið í híbýlablöð til að fá hugmyndir og hef gaman af að nostra við smáatriðin, hvernig ég hengi myndir á vegg. Ég á það líka til að raða bókum á gólfið eða í gluggakistuna.“ Rannveig er ánægð með breyt- ingarnar og segir mestu muna um eldhúsið. Uppáhaldsstað fjölskyld- unnar segir hún þó án efa vera borðstofuna. „Þar erum við mest, við stóra borðið. Við fáum líka oft gesti í mat og þá er ómögulegt að fá þá til að standa upp frá borðinu,“ segir Rannveig. - rat m eldhúsið Við endurhönnun eldhússins var áhersla lögð á nýtingu plássins. Eyjuna má draga út. Skipt var um gólfefni á hæðinni en áður þöktu appelsínugular flísar í „mexíkóskum“ stíl öll gólf. Borðstofan er uppáhaldsstaður fjöl- skyldunnar í húsinu eftir að breyting- arnar voru gerðar. Bókunum segist Rannveig gjarnan raða á gólfið eða í gluggakisturnar. Svörtu bókahilluna fékk hún í Ikea. A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft…

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.